Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 73
Námskeið fyrir presta Austfirzkir prestar marka nýja braut. 13.—19. ágúst s.l. var efnt til námskeiðs fyrir presta austur á Eiðum. Stóð Prestafélag Austurlands að því. Þórarinn Þór- arinsson, skólastjóri, var einn höfuð hvatamaður þess og léði því ekki aðeins lnisnæði, lieldur veitti þátttakendum marg- víslega fyrirgreiðslu. Ellefu austfirzkir prestar sóttu námskeið- ið. Viðfangsefnin og fyrirlestrarnir voru sem hér segir: Séra Sigurður Pálsson á Selfossi flutti erindi um forna helgi- siði og tíðagerð. Kynnti liann messugerð þá, sem segir fyrir um í messubók lians og var flutt messa samkvæmt lienni. Séra Jakob Jónsson í Reykjavík liélt sex fyrirlestra um sál- gæzlu og kennimannlega guðfræði: Tvo um skilning og skoð- anir ýmissa kirkjudeilda á sálgæzlunni. Tvo er nefndust: Djúp- sálarfræðiin — kenningar hennar uni mannseðlið — og skoð- anir ýmissa sálfræðinga á því efni. Fimmti fyrirlesturinn liét: Sáttastarf presta í lijónaskilnað- armálum. Sá sjötti: Sjúkdómar og dauði. Eins og heitin hera með sér var hér um mörg yfirgripsmikil efni að ræða. Urðu og umræður um öll erindin og spunnust af þeim fróðleg samtöl. Loks flutti Þórður Möller yfirlæknir erindi um sálgæzlu og geðveilu og Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri fyrirlestur um nppeldis- og æskulýðsmál. Þótti mönnum sem vonlegt var mikill fengur að þessu öllu °g luku á það miklu lofsorði. Sunnudaginn 16. ágúst messuðu þátttakendur á eftirtöldum kirkjum: Séra Björn 0. Björnsson á Eiríksstöðum á Jökuldal, sr. Árni Sigurðsson og sr. Bjarni Guð jónsson á Kirkjubæ í Hróarstungu, sr- Sigurður Pálsson og sr. Sigrnar Torfason á Hjaltastað, sr. Einar Þ. Þorsteinsson og sr. Trausti Pétursson í Vallanesi, sr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.