Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 11
Ávarp dr. F. Schiötz
forseta LHS, vi'Ó sctningu stjórnarfundarins í Neskirkju 1. sept.
Ég vil af liálfu stjórnarnefnílar LHS og starfsmanna Jiess,
flytja yður (Sigurbjörn) Einarsson, biskup, lijartanlegar þakk-
ir fyrir liina blýju og kristilegu heilsan yðar.
Ég fullvissa yður um, að jafnskjótt og aðalframkvæmdastjór-
inn flutti stjórnarnefndinni boð kirkju yðar urn, að vér béld-
um þennan fund vorn á íslandi, samþykkti stjórnarnefndin það
einróma með mikilli gleði.
Þér liafið minnzt á að ]>jóð yðar bvii á mörkum bins byggi-
lega heims. Vel má vera að sumir bafi bneigst til að líta svo á,
en ég get fullvissað yður um, að þegar vér tókum oss bólfestu
i gistibúsinu, sem vér búum í og liöldum fundi vora, böfðum
vér allir á tilfinningunni að þér séuð í miðdepli liinna tækni-
legu framfara nútímans. En það skiptir nú ekki mestu máli.
Ég er liins vegar fullviss um, að aðrir meðlimir stjórnarnefnd-
arinnar hafa orðið fyrir sams konar reynslu og ég við guðs-
þjónustuna í Hafnarfirði í gær. Þegar ég renndi augum yfir
söfnuðinn sá ég að liann bar sams konar svipmót og allir aðrir
söfnuðir vestrænna landa. En jafnskjótt og tekið var til að
syngja fyrsta sálminn og einnig meðan á tíðagerðinni stóð,
fannst mér ég untvafinn vinarörmum. Og frá sömu stundu
fannst mér ég vera beima lijá mér, ekki aðeins að því er hug-
ann snerti, lieldur í öllu andlegu tillili. Vér fundum að vér
vorum í lijarta Kirkju Krists.
I bréfi, sem þér hafið sent hverjum stjórnarmeðlim, liafið
hér boðið oss hjartanlega velkomna á skáldlegu máli. Þér liaí'ið