Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 86
KIR KJ URITIÐ 420 öxl, væri liryggð í hjartanu yfir sjálfum liouuni, en gleft'i og friðnr yfir Drottni og hans verki. Kristnihoðsstarfið í dag væri í órofa-tengshnn við alla kristna boðun allt frá upphafi. Kristniboðsskipunin væri hin sania ■ (lag og til allra lærisveinanna eins og forðuin í Galíleu, er Jesús sagði: „Farið og gerið allar þjóðir að lærisveinum ...“ Hér væri okkar Galílea, þar sem hinn sami upprisni Drottinn væri mitt á meðal okkar, er korauni satnan í hans nafni, og hann kæmi með sömu skipttn. Verk Drottins liefði staðið í margar aldir. Líf einstaklingsins væri stutt, en dásamlegt að taka virkan þátt í slíku verki. Ræðumaður undirstrikaði sérstaklega, að beint samhand væri milli hjálpræðisverks Guðs í Jesú Kristi og kristnihoðsins. Án Golgata og liinnar tómu grafar, væri cngin kristnihoðsskipun og ekki lieldur nein predikun eða kirkja. Án kristnihoðsins væri engum kunnugt um hjálpræðisverkið. Kristnibo’ðiS vœri órjúfanlegur þáttur í kristninni, en ekki viSbót. Það væri vilji Guðs, að allir kæmust til þekkingar á hon- um. Og í samræmi við það hefði allur hinn kristni söfnuður í Antiokkm staðið að sendingu þeirra Páls og Barnahasar. Eðlilegast væri að sérhvcr kristinn söfnuður standi að sendingu kristniboða. Kristnilioðsfélögin væru nauðsynleg til þess að staðiö sé skipulega að verki, hæði með tilliti td forystu og kynningar. Þá gat ræðumaöur þess, að áhugi væri fyrir kristm- lioði, opnar dyr væru í Konsó, þar væri beðið um fleiri starfsmenn. Einn íslenzkur kristnihoðsnemi væri við náin, sein tæki 4 ár eftir stúdentspróf- „Þarf að kalla öðruvísi en að segja: Lítið á akrana?“ Síðan nefndi ræðu- maöur liclztu andstæðinga kristnihoðsins, múhainmeðstrú og komniúnisma, sagði frá áliuga þeirra og hvað þeint hefði orðið ágengt í starfi sínu. En víða ynnu kristnir menn af fórnfýsi og trúmennsku og nefndi mörg dænii þess. Kristur liefði gengið á undan og blessaði með djörfung, krafti og friði, nafn lians væri predikaö á Golgata, þar sem liann hefði verið kross- festur. Á þessari samkomu var lesinn kafli úr bréfi íslenzku kristniboSanna 1 Konsó, en þar eru nú starfandi hjónin, Katrín Guðlaugsdóttir og Gísh Arnkelsson og hjúkrunarkonan, Ingunn Gísladóttir. En í hvíldarlcyfi eru kristnihoðshjónin Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson. Starf- ið vex stöðugt og er fjárhagsáætlun þess um ein milljón ísl. kr. á þessit ári. Síðustu fregnir hermdu, að kristnir safnaðarforstöðumenn í einu þorpt Konsóhéraðs, sem höfðu verið fangelsaðir vegna starfsemi sinnar, jafi’" framt því sem kirkja þeirra var rifin, hefðu verið sýknaðir af Hæstaretti Etliiopíu í Addis Aheba. Þá kynnti forma'Sur Sambands íslenzkra kristnibo'Ssfélaga, fíjarni Eyj ólfsson, ritstjóri, krislniboSsnema Sambandsins, Skúla Svafarsson fra A ureyri og norska unnustu hans. Skúli er nú nemandi á kristnihoðssko Norsk Luthersk Misjonssamhand, Fjellhaug, Oslo. Síðan ávarpaði Sku 1 fólkið. Flutti liann kveðju norska kristniboðssainbandsins og þakkaði ts lenzka sambandinu fyrir að fá að vera nemandi á vegum þess. Því n®sl lagði liann út af orðum Páls í TT. Kor. 6.1-2. TTann sagði að við væruu'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.