Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 39
KIHKJUIUTIÐ 373 f jarSarprófastsdæmi var settur frá sama tíma séra Benjamín Kristjánsson, Laugalandi. Dómprófastur séra Jón Auðuns liafði leyfi frá störfum helm- mg þessa árs frá 1. janúar að telja. Yar séra Hjalti Guðmunds- son seltur til þjónustu við Dómkirkjuna á meðan, en séra Oskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur, settur til þess að gegna prófastsstörfum. Séra Friðrik A. Friðriksson, fyrrverandi prófastur, liefur verið settur til þess að þjóna Iíálsi í Fnjóskadal frá 1. maí þ. á. að telja. Séra Björn O. Björnsson, sem þjónað Iiafði Seyðisfirði í or- lofi séra Erlends prófasts Sigmundssonar frá 15. maí 1963, hefur verið settur til þess að þjóna Kirkjubæ í Hróarstungu frá 1. júní þ. á. Ég fagna því að þessir góðu bræður liafa þannig aftur tekið starf sem })jónandi prestar. 1 ársbyrjun 1962 fékkst samþykki kirkjumálaráðherra fyrir því, að prestum skyldi fjölgað í Reykjavíkurprófastsdæmi í saniræmi við ákvæði laga um liámark mannfjölda á livern þjónandi prest í höfuðstaðnum. Óskaði hann eftir því, að til- lögur um prestakallaskipun bærust það fljótt, að unnt yrði að skipa í hin nýju embætti frá næstu áramótum, þ. e. 1962—’63. 1 illögur safnaðarráðs Reykjavíkurprófastsdæmis voru liins vegar ekki tilbúnar fyrr en 15. febrúar 1963. Álitsgerð mín um Jnálið var afgreidd til ráðuneytisins 22. júní. Niðurstaða þeirra tillagna var sú, að bætt skyldi við öðrum presti í þrjú presta- köll borgarinnar, Nes-, Háteigs-og Langlioltsprestaköll, en 6 ný einmenningsprestaköll skyldu stofnuð. Þó skyldu þrjú þeirra ekki auglýst að sinni, þar eð mannfjöldi í þeim var ekki enn orðinn nægilega mikill. En þessi þrjú prestaköll, Háa- leitis-, Fossvogs- og Seltjarnarprestaköll, eru þegar lögfest. Hin þrjú, sem auglýst voru ásamt fyrrgreindum embættum í tvímenningsprestaköllum, eru Ás-, Bústaða- og Grensáspresta- köll. Kosning fór fram í þessum prestaköllum 1. desember og voru embættin veitt frá 1. janúar þ. á. Skipaðir voru: 1 Ás- prestakalli séra Grímur Grímsson, sóknarprestur í Sauðlauks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.