Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 93

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 93
K1R K J U K I TIÐ 427 „Þér liafið farið’ þess á leil að vér lýstinn fullkominni vanþóknun og andstöðu við hin nýju lög í kynþáttamálum, sem heimila að setja megi menn í fangelsi án dóms og laga. Svar vort við tilmælum yð'ar er: „Þér viljið lýsa yfir andstöðu við lög þessi, en þér aðvarið aldrei aðra við þeim hópum manna, sem ógna ríki voru og framtíð’, þjóðar vorrar. Þér liafið áður lýsl því yfir að þér óskið að' vernda og uppörva þá, sem lögin eru stíluð gegn. Þessvegna getum vér enga samvinnu ineð yður haft, né samleið með’ yður átt.“ “ Aðrar kristnar kirkjudeildir spyrja undrandi: „Hvernig geta þeir menn talið’ sig kristna er slíkt samþykkja?“ Þýtt úr For Fattig og Rik nr. 26 hinn 5. júlí 1964. Rirkjuleg hjálp til Tékkóslóvakíu. í fyrsla sinn síðan kommúnistar lóku völdin í Tékkóslóvakíu liafa kirkj- urnar þar fengið’ leyfi og tækifæri til að hiðja um hjálp lil kirkjulegrar starfsemi frá kirkjuin vestrænna þjóða. Lúterska heimssamhandið hefur strax svarað beiðninni og ákveðið að senda lúterskum kirkjum í Tékkó- slóvakíu styrk í ár að upphæð sem neniur 2.7000.000,00 íslenzkum krónum, og lofað framlagi næsta ár að upphæð 3.000.000,00 í íslenzkum krónuin. For Fattig og Rik nr. 21 jrá 31. maí 1964. RibUujélugÍd danska á nú á þessu ári 150 ára afmæli. Það var slofnað 1814, einu ári fyrr en Hið íslenzka Bihlíufélag, og hefir haft miklar framkvæmdir með höndum í tilefni þessa merkis atburðar. Þannig hefir félagið gefið út meðal annars 32250 Biblíur og 44642 Nýja testamenti. Sérstök afmælisútgáfa kemur einnig úl í stóru hroti, og verður til hennar vandað sem mest á allan hátt. Merkar jréttir berazt nú frá Vatikanþinginu. 6. okt. \ar samþykkt með 2076 atkv. gegn 92 lillaga þess efnis að rómversk-kaþólsku kirkjunni væri skylt að hiðja önnur kristin kirkjufélög afsökunar á því, liversu hún liefur syndgað gegn einingu kristinna manna á liðnum öldum. Önnur tillaga var samþykkt á þá lund að rómversk kaþólskum mönnum vaíri leyfilegt undir vissum kringumstæðum að taka þált í helgialliöínum Með mönnuni úr öðrum kristnum trúfélögum. Haldor Hald, form. Kirkens Korshær í Kaupmannahöfn, hefur verið skip- oður biskup á Láglandi. Hann er af íslenzkum ættum, sem kunnugt er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.