Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 15
KIKKJUUITIÐ 349 En sakir skiptingar þjóðarinnar eigum vér í Austur-Þýzka- landi við sérstök vandamál að gb'ma. Öldum saman bjuggum vér við þjóðkirkju, sem næstum allir íbúar ríkisins — að róm- versk-kaþólskum mönnum undanskildum — tilbeyrðu erfðum samkvæmt, líkt og á Islandi og á hinum Norðurlöndunum. Nú á tímum er kirkja og ríki að fullu aðskiliu meðal vor, og liin ríkjandi hugmyndafræði ríkisins er guðlaus Marx-Leninsstefna. Það þýðir að safnaðarmeðlimir vorir geta ekki lengur fylgt kirkjunni eingöngu af gróinni Iiefð. Kristin trú er á ný komin undir persónulegri ákvörðun, eins og í frumkristni og á sið- bótartímanum. Fjölmargir, sem afskiptalausir eru um trúmál, bafa snúið baki við kirkjunni sakir guðleysisáróðurs. Sam- tímis liefur andlegt líf safnaðanna orðið djúptækara sakir þess að einstaklingurinn verður nú að taka ákveðna afstöðu: með eða móti kirkjunni, eða réttara sagt: með eða móti Kristi. Við það liefur guðsþjónustan og kvöldmáltíðin öðlast nýtt gildi. Heilög skírn er ekki lengur tómur siðvani og hefð, lieldur grundvöllur kristilegs uppeldis barnsins, ennfremur kristilegs fjölskyldulífs og kristilegrar fræðslu, andstæðri marxistísku guðleysi. Samstarf presta og leikmanna liefur líka risið úr rúst- um í kirkju vorri og færzt mjög í aukana. Allt þetta veldur miklum vanda í hinni daglegu baráttu milli trúar og vantrú- ar. En Jiessir erfiðleikar veita oss samtímis mörg tækifæri til djúptækara og þróttmeira kirkjulífs í Austur-Þýzkalandi. Vér erum ]>ví Jiakklátir af bjarta fyrir trúarsamfélag vort við allar aðrar lútlierskar kirkjur og framar öllu kirkjurnar á Noröurlöndum, og er það til fagnaðar að liafa nú einnig getað rótfest Jietta samfélag við kirkjuna á Islandi. Guð blessi yður °g oss af sinni miklu náð! Stefano R. Moshi, biskuj): Kve'öju frá Tanganíku. ★ Kæru kristnu meðbræður á Islandi. Ég beilsa yður í nafni Hrottins vors Jesú ICrists og jafnframt ber ég yður kveðjur kristinna manna, lútberskra í Tanganíku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.