Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 34
368 KIRKJURITIÐ í starfi sínu svo sem skylili og engan veginn eins og liæfileikar lians og mannkostir stóðu til, en hvoru tveggja var liann gædd- ur í ríkum mæli. Hann var skáld gott og ræðumaSur fráhær, hugkvæmur, innsær og orðhagur. 1 liópi starfsbræðra og á að liitta yfirleitt var liann manna glaðastur, en oft duldi liann með fasi sínu það, sem í barmi bjó. Hann gat verið glettinn í orðum, bæði í bundnu máli og lausu, en aldrei brá liann eggj- um svo, að eigi fylgdi lyfsteinn góðrar kýmni og græska held ég að ekki liafi verið til í fari lians. Vér heiÖrum minningu séra Helga Sveinssonar og vottuni ástvinum lians samúð. Frú Margrét Sigríður Tómasdóttir, kona séra Erlends pró- fasts Sigmundssonar á Seyðisfirði, andaðist 24. marz. Hún var fædd 21. maí 1915 að Hólum í Eyjafirði og skorti því rúmt ár á fimmtugt, er liún lézt. Hún giftist séra Erlendi 11. maí 1940. Þeim lijónum fæddust tvær dætur, er háðar lifa móður sína. Frú Margrét var mikilhæf kona, göfug í lund, heilsteypt í trú sinni og öllu fari. Langa og þunga sjúkdómsraun bar hún af frábæru þolgæði og trúarþreki. Hún er öllum minnisstæð, sem þekktu liana. Vér heiðrum minningn liennar og vottum samúð eiginmanm liennar og börnum. Tvær prestsekkjur liafa látizt á árinu: Guðrún Jónsdóttir, ekkja séra Sigurðar Gíslasonar, síðast prests á Þingeyri, andaðist 9. septemher 1963, á sextugsasta aldursári, fædd 5. janiiar 1904. Dorotlieo Proppé, ekkja séra Sigurðar Guðmundssonar að Þóroddsstað og Vatnsenda, andaðisl 25. júní síðastliðinn á 82. aldursári, fædd 30. ágúst 1882. Vér minnumst þessara mætu kvenna með virðingu og þökk. Fiinm kandidatar tóku prestsvígslu á árinu. 27. október voru tveir kandidatar vígðir í Skálholtsdóm- kirkju nýju: 1. Hreinn Hjartarson, skipaður sóknarprestur í Ólafsvíkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.