Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 89
KIKKJURITIÐ 423 Robert Tobias, Communist Christ- lan Encounter in East Europa, School of Religion Press, Indiana- polis, USA, 1956, bls. 543). Kirkjan vinnur á í Austur-Þýzkalandi I Reuters-frétt frá Berlín segir, að bess liafi orðið' vart, að kirkjusókn og gjafir til safnaðarstarfs hafi farið vaxandi síðustu mánuðina í Lút- herskum og Rómversk-kaþólskum kirkjum í A.-Þýzkalandi. Hafl er oftir einum leiðtoga kirkjunnar í Austur-Berlín, „að svo virðist sein ■ninnkandi kirkjusókn liafi stöðvazt °g kirkjusókn fari nú vaxandi." Rreslur frá Schlesíu sagði, að fólkið örvænti yfir áframhaldandi skipt- tngu Þýzkalands og „í vonbrigðum sínum leitaði það liuggunar í trúnni ... Margir hafa prófað ver- aldarhyggju þá, sem kommúnism- ln'i býður upp á, og ekki fundið fulbiægju þar.“ Aukinn áróður I lyrra hefti Kirkjuritsins í ár, var ®agt frá vaxandi andtrúaráróðri í Rússlandi. Nýlega átti rússnesk-or- þódoxi inetropolitinn af Leningrad °g Ladoga, Nikodim að nafni, við- tal við franska dagblaðið L’Human- tte, þar sem hann segir, að það sé fjarri því, að trúin sé í dauðateygj- unum í Rússlandi. Enn þá sé inikill .löldi manna staðfastur í trú sinni °g reiðubúinn að leggja líf sitt í sölurnar fyrir trú sína. „Guðleys- 'ngjarnir vilja allan heiminn til stnna lífshútta, en áframhaldandi ásetningur okkar er að vitna um Krist fyrir öllum heiminum.“ Hinum aukna áróðri er beitt sér- slaklcga að ungu fólki og konum, sem „mynda meginhluta trúaðra í landinu," segir í Pravda. Grafa skal undan trúnni með „fræðslu.“ Að loka kirkjum og fangelsa kristna menn „eykur aðeius trúarlegt of- stæki,“ segir í blaðinu. Mismunandi aðferðir Ulvarpshlustendur í Evrópu, sem fylgzt liafa með andtrúarlegum út- varpssendinguni fró Rússlandi og Austur-Þýzkalandi, liafa tekið eftir mjög ólikum aðferðum í áróðrinum. í Rússlaudi er reynt að gera trúna hlægilega. 1 Austur-Þýzkalandi er reynt að sýna fram á mögulegt sam- komulag milli kommúnisma og kristindóms. „Trúin gerir menn óhamingju- sama og sundrar þeini,“ segir Moskvu-útvarpið. „Prestarnir segja fólkinu að vera glöðu, þegar Drotl- inn sendir því óhaniingju og þeir útlista fyrir fólkinu ávinning sjúk- leikans.“ Ilins vegar segir í Austur-þýzka útvarpinu. „Við eigum úvallt að bjóða kristna menn hjartanlega vel- komna og taka þeim ineð tillitsscmi og vinsemd. Dagleg samvera og sain- vinna kristinna manna og Marxista í ríki okkar, sýnir að aðaláhugamál þeirra er hið sama — varðveizla friðarins og réttlátt þjóðfélag. I kommúnistaríki hafa kristnir menn raunverulegt tækifæri til þess að gera boðskapinn um „frið á jörðu,“ að áþreifanlegum veruleika. (Heim- ild: The Lutlieran, April 22, 1964).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.