Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 87
KIItKJUBITIÐ 421 fcölluð lil þess að vera saniverkanienn Krists um að flytja mönnunum lijálpræði lians, liina einu lijargarvon þeirra. Vid' liefðuin fengið köllun. Bregðumst við frelsaranum? Guð reiknaði með öllum þeim, sem honum lilheyra. Ræðumaður brá upp ömurlegum myndum úr lífi heiðingjanna. Hann sagði frá starfsmannaskortinuni og livalti til stuðnings við kristni- lioðið í Konsó. — Hclga Magnúsdóltir, kennari frá Reykjavik, söng að lokum einsöng. Á þessari samkomu voru gefnar 53 þúsundir ísl. kr. til krislniboðsins og 25 þúsund ísl. kr. til samkoinusalar fyrir almennu mótin. Urn kvöldiíi var álmenn samkoma í ijuldinu undir yfirskriftinni: „/ aktu Guii á or'öinu.“ Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. flutti inngangsor'ö um efni'ö, og síSan var oröi'S gefiS laust. Tóku margir til máls og sögðu frá því, hvemig þeir hefðu leitazt við að taka Guð á orðinu eða neyðst til þess iiiulir ýmsum erfiðum kringumstæðum í lífinu, og þeirri blessun, sem því hefði fylgt. Nokkrir ræðumenn undirstrikuðu i því samhandi, livað Kristur væri þeim mikils virði. Nokkuð var rætt um nauðsyn á krislilegu staifi ■neðal íslenzkra sjómanna og æskufólks á flotanum og í vcrstöðvum allt í kringum land. Að þessari samkomu lokinni héldu allmargir lil Reykjavíkur, þar á nieðal höfundur þcssa greinakorns, en aðrir dvöldust áfram til mánudags- kvölds. Sarnkvœmt dagskrá mótsins var á mánudagsmorgun biblíulestur um efniS: „Duft og uska — dýrmœtur í augum Gu3s.“ Sálm 8, sem Bjarni Gyjólfsson, ritstjóri og safnaSarfulllrúi í Hallgrírnssókn í Reykjavík, flutti. Eftir lrádegi frann dag flutti séra Jónas Gíslasson frá Reykjavík erindi um efniS „Trúrœkni og kristindómur.“ Mun það liafa vakið nokkra athygli. Margir vilja vera kristnir í dag, en leggja áherzlu á trúarþelið eitt áu þess uð tileinka sér innihald kristins trúarlífs, kenningu cða líferni, og án sam- hands við hina eiginlegu uppsprettu kristinnar trúar, óverðskuldaða nað Huðs í Jesú Kristi. Mótinu lauk rncS sarnkomu, sem bar yfirskriflina: „Uppsprettttr kraft- erins,“ rceSumaSur, séra Magnús GuSmundsson, sjúkrahúsprestur í Reykja- vik. Stjórnandi þessa móts var Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Stjórnaði hann “Hum samkomum þess. Án þess að gera þar með minna úr öðrum, sem Mt hafa þált í því að koma þessum mótum á, er óhætt að segja, að liann hefur átt stóran þátt og reyndar haft forystuna. Þá liefur liann lagt þess- l"n mótum til marga þýdda og frumorta sálina og söngva. Að lokum þetta. Það var uppörvandi að taka þátt í þessari samveru í Matnaskógi og hitta þar áliugasama samverkamenn úr Iiópi leikmanna í kirkju Krists á íslandi. Stór hluti mólsgesta var ungt fóllc og gefur það góð iyrirlieit um framtíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.