Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 52
Gunnar Árnason: Pistlar Stjórnarfundur Lútherska heimssam bandsins Mikill viðburður, sem liefði verið óliugsándi fyrir örfáum árum. Kirkjuleiðtogar komu liingað úr öllum heimsálfum nema Ástralíu. Þeir, sem að þessu unnu, eiga miklar þakkir skildar, því að slíkir atburðir marka djúp spor. Öllum verður augljósara en áður að kirkja vor er deild í vohlugri alheimshreyfingu, sem er í sífelldum vexti, og hefur æ meiri áhrif. Starf kirknanna hefur aldrei verið jafn marg- víslegt og víðtækt og nú á dögum. Bæði í andlegu og verklegu tilliti. Margir guðfræðingar standa í fremslu röð fræðimanna og kirkjan ýmist styður eða rekur alls konar fræðslustofnanir um víða veröld. Er hér ált við allar kirkjudeililir, því að sívax- anili sambönd þeirra og samstarf er eitt af vortáknum tímanna. Boðun trúarinnar nær líka æ fleiri eyrum og augum m. a. af jiví að Iiún er í miklu fleiri myndum en áður. Útvarpsstöðin „Raust fagnaðarerindisins“ heyrist að kalla um allar jarðir. Önnur fjölmiðlunartæki, nú síðast sjónvarpið, eru einnig koin- in til sögunnar sem starfstæki kirkjunnar. Ásamt boðuninni eru mannúðarmálin efst á dagskrá kirkj- unnar allrar. Þar er hún enn sem áður fyrr í hrodili fylkingar, eins og vera ber. Samlijálp kirknanna færist stöðugt í aukana, bæði á sviðum menningar og líknarmála. Kirkjurnar í Afríkm Asíu og S.-Ameríku njóta mikils stuðnings kirknanna í Evrópi' og N.-Ameríku. Kirkjum austan járntjalds er einnig rétt hjálp" arliönd. Þá berst kirkjan mest af öllum fyrir frelsi og bræðra- lagi allra, í öllum löndum og meðal allra stétta. Hvort tvegg.P* liafa frá upphafi verið meginhugsjónir hennar og eru enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.