Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 24
358 KIKKJUHITIÐ Fornar röksemdir mótmælenda þarfnast auðsæilega breyt- inga, ef gætt er þessarar þróunar. Dugar þá ekki lengur að hjakka í 16. aldar farinu. Og sama áherzlan, sem lögð er á al- menna hluttöku safnaðarins í altarisgöngunni, er einnig lögð á þátttöku lians í öðrum lielgi- og guðsþjónustuatliöfnum. 1 þeim tilgangi er þess krafist að prédikunin sé gildur þáttur guðsþjónustunnar, a. m. k. á sunnudögum og hátíðum. Inn- leiðsla móðurmálsins við guðsþjónusturnar mun einnig stór- auka almenna þátttöku. Við sérstakar athafnir: (skírn, ferm- ingu, hjónavígslu, greftrun o. s. frv.) mun móðurmálið næstum undantekningarlaust verða notað. Þessari þróun mun fylgja sú vaxandi viðleitni að gera liinar erfðabundnu lielgisiðareglur Rómarkirkjunnar sem þjóðlegastar, einkum innan binna ungu kirkna í Asíu og Afríku. Gerum vér oss þess grein að þegar svona er komið er sú röksemd, að allt fari fram á dauðu máli, úr gildi fallin? Eru söfnuðir vorir því andlega vaxnir að gera trúarlegan greinarmun á altarisgöngu sem fer fram á móður- málinu í Rómverskri kirkju og þeirri, sem vér höldum að sið- bótarliætti? Eigum vér hér ekki gríðarlegt guðfræðistarf fyrir liöndum og einnig upplýsingarþjónustu innan safnaðanna? Ég vil enn vekja athvgli vora á því, að hin gömlu vopn duga lítt eftir að þessar hreytingar eru á komnar bæði á sviði guðfræð- innar og safnaðarlífsins. Síðara dæmið, sem ég ætla að taka um breyttar starfsaðferðir varðar alkirkjumálin. Ákvarðanir þingsins í þessum málum liljóta að koina við sögu allra kirkna vorra. Alkirkjuhreyfing- in hefur náð tökum á Rómarkirkjunni og leynir sér ekki að bafist hefur verið lianda af liennar hálfu á Jiví sviði. Hér sem áður má kveða svo að orði, að ekkert hafi breytzt né muni breytast. Forráð páfans verða enn á ný undirstrikuð, eins og á daginn kom í nýja páfabréfinu Ecclesíam Suam. En fram- kvæmdirnar verða þrált fyrir það með allt öðrum liætti en áð- ur. Páfinn hefur ekki aðeins marg sinnis af sinni bálfu lýst áhuga sínum á einingu kirkjunnar í orði og verki, svo sem með ræðuni sínum á þinginu, för sinni til Jerúsalem og mikil- vægum ummælum í liréfi sínu. Þingið mun líka opna Rómar- guðfræðingum leiðir til þátttöku í alkirkjumálaumræðum. Gjörum við oss grein fyrir, hvaða áhrif það hefur, að Rómar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.