Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 81
Bækur
EFNIÐ, ANDINN OG
EILÍFÐARMÁLIN
Hitsljóri: Hannes Jónsson, félags-
frceðingur. — Útgefandi: Félags-
málastofnunin. — Prentsmiðjan
F.dda, 1964.
Hér er fróð'legt og gagnlegt rit á
ferðinni. Þótt vér Islendingar gef-
um út tilliilulega margar bækur ár-
lega eru þær óneitanlega ekki svo
margbreytilegar sem æskilegt væri.
Mest gætir þar skemmtibóka, því
a8 þær eiga vissastan markaiVinn.
Eræðibækur, aiV'rar en þær sem fjalla
eittlivaiV um þjóiV'hætti, eru fremur
sjaldgæfar. Rit um trúfræði, lieim-
speki og sálarfræði heyra til und-
ontekninga. Þetta er eitt þeirra. Ber
að fagna því.
1 marz—maí s. 1. voru haldin 12
erindi á vegum Félagsmálastofnun-
arinnar, sem Hannes Jónsson, fé-
lagsfræðingur, er upphafsmaður að
°K veitir forstöðu. Fjölluðu þau um
neimspekileg viðhorf og kristindóm
ú kjarnorkuöld. Þ. á m. „um tilgang
°K uppruna lífsins, skýringar vís-
'nda og trúarbragða á sköpun og
þróun, möguleikana fyrir persónu-
þfi eftir líkainsdauðann og sið-
fræði“.
Hér eru átta þeirra birt og þó
flest eitthvað í breyttri mynd. Þau
eru að sjálfsögðu mismunandi að
magni og gæðum, en af öllum má
fræðast og á liókin erindi til allrra,
sem kynna vilja sér nútíðarviðborf
i þessiim málum.
Ilér er ekki rúm til annars en
nefna erindin. Hannes Jónsson,
M.A. ritar inngang: Trúin og trúar-
stofnun mannfélagsins. Er þar
skýrt bugtak og hlutverk trúarinn-
ar.
Síð'an er kjarna krislindómsins
lýst með fimm völdum köfluni úr
Ritningunni. (Sköpunarsagan, fæð-
ingarsaga frelsarans, Fjallræðan,
krossfestingin, upprisan).
Þá er erindi dr. Áskels Löve,
prófessors: 1‘róun efnisins og staða
mannsins í alheimi. Framsetningin
er skýr, en ályktunin brein efnis-
liyggja. Næst er fyrirlestur dr. Sig-
urbjarnar Einarssonar, biskups:
Eðli lífsins og tilgangur frá kristnu
sjónarmiði. Þar hljómar hinn já-
kvæði strengur á minnilegan hátt.
Bjarni Bjarnason, fil. cand. svarar
skýrlega spurningunni: Hvað er
heimspeki? Þá er gagnlegt yfirlits-
erindi Hannesar Jónssonar, M.A.: