Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 81

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 81
Bækur EFNIÐ, ANDINN OG EILÍFÐARMÁLIN Hitsljóri: Hannes Jónsson, félags- frceðingur. — Útgefandi: Félags- málastofnunin. — Prentsmiðjan F.dda, 1964. Hér er fróð'legt og gagnlegt rit á ferðinni. Þótt vér Islendingar gef- um út tilliilulega margar bækur ár- lega eru þær óneitanlega ekki svo margbreytilegar sem æskilegt væri. Mest gætir þar skemmtibóka, því a8 þær eiga vissastan markaiVinn. Eræðibækur, aiV'rar en þær sem fjalla eittlivaiV um þjóiV'hætti, eru fremur sjaldgæfar. Rit um trúfræði, lieim- speki og sálarfræði heyra til und- ontekninga. Þetta er eitt þeirra. Ber að fagna því. 1 marz—maí s. 1. voru haldin 12 erindi á vegum Félagsmálastofnun- arinnar, sem Hannes Jónsson, fé- lagsfræðingur, er upphafsmaður að °K veitir forstöðu. Fjölluðu þau um neimspekileg viðhorf og kristindóm ú kjarnorkuöld. Þ. á m. „um tilgang °K uppruna lífsins, skýringar vís- 'nda og trúarbragða á sköpun og þróun, möguleikana fyrir persónu- þfi eftir líkainsdauðann og sið- fræði“. Hér eru átta þeirra birt og þó flest eitthvað í breyttri mynd. Þau eru að sjálfsögðu mismunandi að magni og gæðum, en af öllum má fræðast og á liókin erindi til allrra, sem kynna vilja sér nútíðarviðborf i þessiim málum. Ilér er ekki rúm til annars en nefna erindin. Hannes Jónsson, M.A. ritar inngang: Trúin og trúar- stofnun mannfélagsins. Er þar skýrt bugtak og hlutverk trúarinn- ar. Síð'an er kjarna krislindómsins lýst með fimm völdum köfluni úr Ritningunni. (Sköpunarsagan, fæð- ingarsaga frelsarans, Fjallræðan, krossfestingin, upprisan). Þá er erindi dr. Áskels Löve, prófessors: 1‘róun efnisins og staða mannsins í alheimi. Framsetningin er skýr, en ályktunin brein efnis- liyggja. Næst er fyrirlestur dr. Sig- urbjarnar Einarssonar, biskups: Eðli lífsins og tilgangur frá kristnu sjónarmiði. Þar hljómar hinn já- kvæði strengur á minnilegan hátt. Bjarni Bjarnason, fil. cand. svarar skýrlega spurningunni: Hvað er heimspeki? Þá er gagnlegt yfirlits- erindi Hannesar Jónssonar, M.A.:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.