Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 94
INNLENDAR
F R É T T I R
5. atialjundur ÆSK á liúsavík
Laugardaginn 19. september s.l. liófst 5. ad'alfundur Æskulýðssambands
kirkjunnar í Hólastifti kl. 4 e.li., og var að þessu sinni haldinn á Ilúsavík.
Hófst fundurinn nieð venjulegum fundarstörfum.
Séra Pétur Sigurgeirsson form. sambandsins flutti skýrslu stjórnarinnar
og rakti störfin á lióiiu ári. — Tvö ný æskulýðsfélög bafa verið slofnuð, í
Hrísey og Þórshöfn; — tvö foringjanámskcið liafa verið baldin á s.l. finnn
árum; hinn alm. æskulýðsdagur var 1. marz og tók sambandið þátl í hon-
um að vcnju. -— Taldi séra Pétur æskilegl að félögiu beittu sér fyrir fleiri
slíkum guðsþjónustum. — Vinnubúðir störfuðu á Hólum um liálfs mán-
aðar skeið. — Æskulýðsmót var haldið við Vestmannsvatn. — Tvö ferm-
ingarbarnamót voru Iialdin á árinu á félagssvæðinu. — Sumarbúðirnar
voru vígðar af biskupi landsins herra Sigurbirni Einarssyni þann 28. júní
og tóku lil starfa daginn eftir, — um tveggja mánaða skeið.
Séra Sigurður Guðmundsson prófaslur formaður sumarbúðarnefndar
rakti sögu byggingarinnar og sagði frá starfseminni í suiiiar. — Voru bon-
um og sumarbúðanefndinni færðar sérstakar þakkir fyrir vel unnin slörf,
— sömuleiðis Sigurði Pétri Björnssyni, bankastjóra, en hann lagði fram
reikninga búðanna. — Forinenn nefnda lögðu fram ályktanir.
Kl. 8.30 e.h. var kirkjukvöld í Húsavíkurkirkju, sem preslur staðarins
séra Björn II. Jónsson stjórnaði. — Prófastur séra Sigurður Guðmundsson
flutti erindi um þýðingu æskulýðsstarfs fyrir kirkjuna. —■ Tveir skiptinem-
ar, Sigurður Sigurðsson og Ólafur Hrólfsson, fluttu erindi og sögðu frá
reynslu sinni og dvöl í Ameríku. — Séra Pétur Sigurgeirsson liafði frá-
sögu: Svipmyndir úr utanför í mynd og máli. — Gylfi Jónsson sagði frá
sumarstarfinu og sýndi skuggamyndir. — Kirkjukór Húsavíkurkirkju söng
á milli atriða undir stjórn Reynis Jónassonar.
Tvö aðalmál voru rædd á fundinuin, sem liélt áfrain næsta dag. — Fram-
líðarverkefni sumarbúðanna. Frainsögumenn séra Bolli Gústavsson og séra
Sigurður Guðmundsson prófastur. — Ymsar tillögur koinu fram og var
málinu vísað til stjórnarinnar. — Hitt málið var bókaútgáfa á veguiu ÆSK.
Frunnnælendur voru séra Jón Bjarinan og séra Jón Kr. ísfeld. — Kosin
var sérstök nefnd til frainkvæmda. — Morgunbænir seinni fundardaginn
flutti séra Þórarinn Þórarinsson. Messað var kl. 2 e.b. og predikaði þar
séra Stefán Snævar, en fyrir altari þjónuðu auk lians séra Sigurður Guð-
mundsson prófastur, séra Björn Jónsson og séra Bolli Gústavsson. — Mess-
unni lauk með altarisgöngu.
Af tillögum þeini, sem samþykktar voru, má nefna, að fundurinn skorar
á yfirvöld landsins að láta börnum og unglingum vernd í té gegn áfcngi