Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 13
Avörp (Ritstjóri Kirkjuritsins bað nokkra stjórnarnefndarmenn LHS að skrifa ávörp í Kirkjuritið. Fara jiau hér á eftir). Ðr. Franklin C. Fry, forseti Lúthersku kirkjunnar í Ameríku og fyrrv. forseti LHS: ★ Lútherska kirkjan í Ameríku, sem ég lief þann heiður að vera forseti í, er skilgetið barn þeirrar lúthersku fjölskyhlu, sem dreifð er um heim allan. Sænska kirkjan er móðir vor, þar sem flestir sænskættaðir Ameríkanar teljast til kirkju vorrar. Sama máli gegnir um finnsku og dönsku kirkjurnar og eins allar lútherskar kirkjur í Þýzkalandi. Eitt af þrjátíu og einu kirkju- félagi voru er skipað trúræknu fólki, sem flutzt liefur til Ameríku frá Slóvakíu og á rætur að rekja til lúthersku kirkj- unnar þar í landi. í annarri svokallaðri sérdeild eru að kalla má allir þeir lútliersku Ungverjar, sem fyrirfinnast í Norður- Ameríku. Af öllum móðurkirkjum vorum, er engin oss — eða, ef ég mætti orða það svo, engin mér — kærari en hin forna og ágæta íslenzka kirkja. Fjöldi presta, safnaða og einstakar fjölskyldur af Jijóðerni yðar og úr yðar kirkjufélagi, hafa nú hlandað röddum sínum í hinn mikla kór Lúthersku kirkjunnar í Ameríku, sem játar í trú og verki að Kristur er ljós vort og líf. Þeir og feður þeirra liafa auðgað oss með kenningu sinni, og vér höfum styrkzt af þeirra kristna stöðuglyndi. Allir er- um vér sammála um að þakka Guði, hve þeir eru af góðu hergi brotnir. Það er hlutverk og frumskylda Lúthersku kirkjunnar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.