Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 14
348 KIRKJURITIÐ Ameríku að sameina öll liin ólíku þjóðarbrot landsins í einum lofsyngjandi söfnuði. Ef til vill er liöfuð framlag alþjóða Lút- liersdómsins í því falið liversu áþreifanlega liann sýnir, að sterkustu böndin, sem tengja liina trúuðu eru, eins og vera ber, ekki þjóðernisleg, lieldur sameiginleg fylgd við þann sann- leika, sem Guð liefur opinberað, og blýðni við Jesúm Krist. Vér æskjum vináttu yðar og fyrirbæna. Af vorri hálfu segj- um vér af bjartans einlægni: Guð vertidi íslenzku kirkjuna! Dr. Friedrich-Wiihelm Krummacher, biskup: KveíSja lil kirkjunuar á tslandi. ★ Við burtför mína lir Reykjavík, ávarpa ég kirkju Islands, biskup bennar, presta og söfnuði, með skilnaðarkveðju postul- ans: „Friður sé með bræðrunum og kærleiki, samfara trú, frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. (Ef. 6, 23.). Stjórnarnefndarmenn Lútherska Heimssambandsins eru afar þakklátir fyrir þá gestrisni og bróðurást, sem befur verið auð- sýnd á íslandi. Það er einn af kostum IjHS að þar bera kirkjur með margs konar vandamál og margvíslega reynslti að baki, stöðugt sam- an bækur sínar. Ég er biskup í Evengelisku kirkjunni í Pommern á austur- strönd Austur-Þýzkalands. Jóliann Bugenliagen, sem kallaður hefur verið „doktor Pommeranus“ og var náinn samstarfsmað- ur Lúthers, kom þessari siðbótarkirkju á fót 1534. Sakir skipt- ingar Þýzkalands í tvo hluta af stjórnmálalegum ástæðum, er nú Evangeliska kirkjan í Pommern, ásamt sjö öðrum lands- kirkjum, þeim örlögum liáð að tilbeyra „Þýzka alþýðulýð- veldinu“. Hins vegar eru 19 þýzkar landskirkjur í Vestur- þýzka „Sambandslýðveldinu“. Allir nafnfrægustu staðirnir, seni tengdir eru við nafn Lúthers, svo sem Wittenberg Eisleben, Erfiirt og Eisenacb, eru í Austur-Þýzkalandi. Erum vér því tengdir traustum böndum öllum Lútherstrúarmönnum um víða veröld í kristilegu tilliti og einnig bræðrum vorum í Vest- ur-Þýzkalandi, þótt vér séum stjórnmálalega aðskildir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.