Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 14
348
KIRKJURITIÐ
Ameríku að sameina öll liin ólíku þjóðarbrot landsins í einum
lofsyngjandi söfnuði. Ef til vill er liöfuð framlag alþjóða Lút-
liersdómsins í því falið liversu áþreifanlega liann sýnir, að
sterkustu böndin, sem tengja liina trúuðu eru, eins og vera
ber, ekki þjóðernisleg, lieldur sameiginleg fylgd við þann sann-
leika, sem Guð liefur opinberað, og blýðni við Jesúm Krist.
Vér æskjum vináttu yðar og fyrirbæna. Af vorri hálfu segj-
um vér af bjartans einlægni: Guð vertidi íslenzku kirkjuna!
Dr. Friedrich-Wiihelm Krummacher,
biskup: KveíSja lil kirkjunuar á tslandi.
★
Við burtför mína lir Reykjavík, ávarpa ég kirkju Islands,
biskup bennar, presta og söfnuði, með skilnaðarkveðju postul-
ans: „Friður sé með bræðrunum og kærleiki, samfara trú, frá
Guði föður og Drottni Jesú Kristi. (Ef. 6, 23.).
Stjórnarnefndarmenn Lútherska Heimssambandsins eru afar
þakklátir fyrir þá gestrisni og bróðurást, sem befur verið auð-
sýnd á íslandi.
Það er einn af kostum IjHS að þar bera kirkjur með margs
konar vandamál og margvíslega reynslti að baki, stöðugt sam-
an bækur sínar.
Ég er biskup í Evengelisku kirkjunni í Pommern á austur-
strönd Austur-Þýzkalands. Jóliann Bugenliagen, sem kallaður
hefur verið „doktor Pommeranus“ og var náinn samstarfsmað-
ur Lúthers, kom þessari siðbótarkirkju á fót 1534. Sakir skipt-
ingar Þýzkalands í tvo hluta af stjórnmálalegum ástæðum, er
nú Evangeliska kirkjan í Pommern, ásamt sjö öðrum lands-
kirkjum, þeim örlögum liáð að tilbeyra „Þýzka alþýðulýð-
veldinu“. Hins vegar eru 19 þýzkar landskirkjur í Vestur-
þýzka „Sambandslýðveldinu“. Allir nafnfrægustu staðirnir, seni
tengdir eru við nafn Lúthers, svo sem Wittenberg Eisleben,
Erfiirt og Eisenacb, eru í Austur-Þýzkalandi. Erum vér því
tengdir traustum böndum öllum Lútherstrúarmönnum um
víða veröld í kristilegu tilliti og einnig bræðrum vorum í Vest-
ur-Þýzkalandi, þótt vér séum stjórnmálalega aðskildir.