Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 19
Dr. Vilmos Vatja: Annað Vatíkan-þingið (Vilmos Vatja cr nngverskur að ætterni. F. 15.6 1918. Uni skoiíV prestur í Svíþjóð'. Síðan dósent i Lundi. Síðastliðin 11 ár formaður guðfræðinefndar Lútlierska lieimssarnbandsins. Varð 1. sept. s.l. prófessor í samanburðarguðfræði í Stras- bourg. Fyrirlesturinn flutti hann þann sama dag á fundi stjórnarnefndar LHS í Rvík. Er bann birtur hér með leyfi böf. — G. Á.). Svara þarf fyrst og fremst tveim spurningum, að mínum dómi, ef gera á grein fyrir gildi Vatikansþingsins. Mun eg því binda nng við þær í þessu erindi og leitast við að komast að nokkrum niðurstöðum, sem oss mættiz að gagni koma gagnvart þeim viðhorfum, er þingið Itefur skapað. Fyrri spttrningin er þessi: »Hvaða þýðingu liefur þingið fyrir rómversk-kaþólsku kirkj- nna sjálfa?“ Þessa spyrja kaþólskir menn að sjálfsögðu fyrst og fremst. Hins vegar mun og afstaða vor til Róm- arkirkjuunar í framtíðinni vera í grundvallaratriðiun ttndir Því komin, ltvernig vér lítum á þetta mál. Síðari spurningin bljóðar svo: „Hvað Iiefur þingið í för með sér fyrir siðbótar- kirkju vora?“ Þetta þing fer ekki fyrir ofan garð og neðan hjá kirkjum vorum. Það ber þvert á móti að dyrum þeirra. Oss er hollast að gæta þess strax í uppbafi. Ég vil nú freista þess í fám orðum oð tæpa á nokkrum svörum við þessum spurning- 1,ni, oss til frekari leiðbeiningar. 1- HvaSa þýSingu hefur þingiS fyrir Rómarkirkjuna sjálfa? a) Sumir menn, jafnvel í ábyrgðarstöðum, munu segja: „Allt helzt í sömu skorSum innan Rómarkirkjunnaru. Nefna má 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.