Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 19
Dr. Vilmos Vatja:
Annað Vatíkan-þingið
(Vilmos Vatja cr nngverskur að ætterni. F. 15.6 1918. Uni
skoiíV prestur í Svíþjóð'. Síðan dósent i Lundi. Síðastliðin 11
ár formaður guðfræðinefndar Lútlierska lieimssarnbandsins.
Varð 1. sept. s.l. prófessor í samanburðarguðfræði í Stras-
bourg. Fyrirlesturinn flutti hann þann sama dag á fundi
stjórnarnefndar LHS í Rvík. Er bann birtur hér með leyfi
böf. — G. Á.).
Svara þarf fyrst og fremst tveim spurningum, að mínum dómi,
ef gera á grein fyrir gildi Vatikansþingsins. Mun eg því binda
nng við þær í þessu erindi og leitast við að komast að nokkrum
niðurstöðum, sem oss mættiz að gagni koma gagnvart þeim
viðhorfum, er þingið Itefur skapað. Fyrri spttrningin er þessi:
»Hvaða þýðingu liefur þingið fyrir rómversk-kaþólsku kirkj-
nna sjálfa?“ Þessa spyrja kaþólskir menn að sjálfsögðu
fyrst og fremst. Hins vegar mun og afstaða vor til Róm-
arkirkjuunar í framtíðinni vera í grundvallaratriðiun ttndir
Því komin, ltvernig vér lítum á þetta mál. Síðari spurningin
bljóðar svo: „Hvað Iiefur þingið í för með sér fyrir siðbótar-
kirkju vora?“ Þetta þing fer ekki fyrir ofan garð og neðan hjá
kirkjum vorum. Það ber þvert á móti að dyrum þeirra. Oss er
hollast að gæta þess strax í uppbafi. Ég vil nú freista þess í
fám orðum oð tæpa á nokkrum svörum við þessum spurning-
1,ni, oss til frekari leiðbeiningar.
1- HvaSa þýSingu hefur þingiS fyrir Rómarkirkjuna sjálfa?
a) Sumir menn, jafnvel í ábyrgðarstöðum, munu segja: „Allt
helzt í sömu skorSum innan Rómarkirkjunnaru. Nefna má
23