Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 70
404
KIRKJUIUTIÐ
hér erum saman komnir. Einnig ég þakka fyrir líknarstarfið
og fyrir skólastarfsemina. En ég vil einnig þakka fyrir þann
boðskap, sem kristniboðarnir hafa flutt oss — fyrir fagnaðar-
erindið til bjálpræðis. Hvað sem vér kunnum að álíta um Iieim-
inn, sem vér lifum í, þá vil ég leggja áherzlu á það, eins ákveð-
ið og ég get, að nú er tími til þess kominn, að vér Asíumenn
verðum fyrir alvöru fætur Jesú um alla álfuna. Nú er það vort
hlutverk að vera hendur Jesú. Já, nú er það vort lilutverk að
vera munnur hans og boða þetta um alla Asíu: — Gjörið iðrun
því að liimnaríki er nálægt. — Það er þó mikilvægast af öllu“-
Já, þetta er mikilvægast, og að þessu mun kristin kirkja ávallt
starfa bæði lieima og lieiman í fullri vissu um, að liann sem
gaf kristniboðsskipunina, liafi einnig gefið fyrirlieitið: — Og
sjá, ég er með yður alla daga, allt til enda verahlarinnar.
Hnrriet Hjorth:
Ég stóð' við múrinn
þegar liann fór lijá
og rétti honuin ekki hjálparhönd.
Enginn rélti honuni hjálparhönd.
Þetta er þaö, sein alltof oft lier fyrir augu,
dægradvöl
hinna trénuóu.
(G. A.).