Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 6
340
KIRKJURITIÐ
það' ]júí’ skylda að nefna þetta í þessu ávarpi mínu og nota
þetta tækifæri til þess að þakka þessa örvandi hjálp, sem koin
oss til lianda einmitt á því ári, þegar kirkja Islands og þjóð
liefur minnzt þess, að 350 ár eru liðin síðan þetta blessaða vitni
Krists, Hallgrímur Pétursson, fæddist. Um leið og ég þakka
þetta, vil ég leyfa mér að vitna í postulann, er hann segir:
Ekki að ég þrái mjög gjöfina, heldur þrái ég mjög ávöxtinn,
sem ríkulega fellur í yðar sjóð (Fil. 4, 17). Ein af vorum fornu
hetjum á 10. öld sagði einu sinni við góðan og vitran vin sinn,
sem hann þáði af dýrmætar ráðleggingar og auk ]iess gjafir:
Góðar þykja mér gjafir þínar, en meira er verð vinátta þín og
sona þinna. Ég vil gera þessi orð að mínum í þessu sambandi
og beina þeim til yðar allra sem fulltrúa lútherskra bræðra
vorra í lieiminum livarvetna.
Hvað getið þér, vinir, fundið, sem mætti verða yður til upp-
örvunar, þegar þér, nær allir í fyrsta sinni, komið liingað til
]iessa lands, sem liingað til liefur varla einu sinni veriö til í
draumum yðar, kannski tæplega finnanlegt á landabréfi yðar?
Hér á landamærum liins byggilega lieims getið þér þreifað
á því, að fyrirlieit Drottins liefur ræzt, þegar hann sagði við
postula sína: Esesþe mou martyres ... lieós eschatou tes ges
(Post. 1, 8). Og ennþá eldra spámannlegt orð segir: Syngið
Drottni nýjan söng, lof lians lil endimarka jarðarinnar (Jes.
42,10). Ef yður finnst það láta nærri, að ])ér séuð komnir allt
að eschata tes ges, þá minnist þessara fyrirheita, látið Island
minna yður á, að Drottinn er trúr orði sínu. Geisli lians fyrir-
lieita liefur náð því og lýst um það í þúsund ár.
Hér á þessum fjarlægu slóðuni liefur ekki aðeins þróazt
mannlíf, lieldur verið kristin kirkja. Og meira: Hér liefur
Ivristur alltaf átt tilbiðjendur svo lengi sem landið hefur verið
mönnum byggt. Ég þekki ekki annað land í þessum liluta
luiattarins, sem liið sama verði um sagt, sem liafi á saina hatt
og ísland verið helgað’ Kristi frá upphafi mannabyggðar. Ver
vitum með vissu af fornum heimildum, að þeir, sem fyrstir
fundu þetta land, á 8. eða 9. öld, voru kristnir, mtmkar fra
írsku eyjunum. Þeir voru knúðir í landaleitan af trúboðsáhuga
sínum, af þeirri þrá að hera Kristi vitni. Hér fundu þeir land,
sem var óbyggt og þess vegna fannst þeim það sérstök Guðs