Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 63
KIRKJURITIÐ 397 boðsins. Hefur Jiessi breytta afstaða einnig komið fram í orðum og ákvörðunum vestrænna stjórnmálaleiðtoga. Árið 1960 liélt Jiáverandi forsætisráðberra Dana, Viggó Kampmann, erindi, sem liann nefndi „Danska kirkjan og þróunarlöndin“. Taldi ráðberrann, að kristniboðsfélögin befðu starfað til mikils góðs og ]iar væri vettvangur, sem nýta mætti enn betur. Af eðlileg- um ástæðum gæti danska ríkið að vísu ekki stutt liið beina kristniboð með fjárframlögum, en Jiað gæti lijálpað þróunar- löndunum með Jiví að veita fræðslu- og líknarstarfi kristniboðs- ins fjárhagslegan stuðning. Og þeirri stefnu bafa ýmsar Jijóðir fylgt, t. d. Danir, Svíar, Norðmenn og Vestur-Þjóðverjar. — Sænska bjálparstofnunin liefur alveg nýverið veitt 6 kristni- boðsfélögum 600.000 s. kr. eða nálega 5 milljónir ísl. króna til Uppbyggingar og viðbalds á sjúkrabúsum og skólum kristni- boðsins. Einnig befur norska þróunarbjálpin nýlega veitt upp- liæð, sem svarar 4 milljónum ísl. króna til bvggingar fullkomins sjúkrahúss ásamt hjúkrunarskóla í Irgalem í Eþíópíu, en ein- mitt jiar er íslenzki kristniboðslæknirinn staðsettur. Fullgert Wun sjúkrahúsið kosta 1.9 milljón norskra króna, og er ætlun- m að veita það fé eftir Jjví sem verkinu miðar áfram. Alla Jiessa viðurkenningu liefðu kristniboðsfélögin að sjálf- sögðu aldrei lilotið, ef ekki liefði verið um staðreyndir að ræða. Má geta Jiess til fróðleiks, að á árinu 1962 voru 2500 kristniboðs- sjúkrabús starfandi víða um lieim, og liljóta þar tvær millj. manna bjúkrun árlega. Á sama ári ráku kristniboðar 25.000 sjúkraskýli og líknarstöðvar, þar sem 15—20 millj. manna fá arlega læknisbjálp. Og kristniboðar mótmælenda aðeins, Iiafa um 100.000 skóla á sínum vegum, Jiar sem 5—6 milljónir ung- menna stunda nám. En beinum nú atliygli vorri frá almenningsálitinu og að kirkjunni sjálfri. Á vorum tímum er mikið rælt um alþjóðlegt samstarf og einingu á flestum sviðum. Kirkjan befur ekki farið varbluta af því, en í vissum skilningi er allt aljjjóðlegt kirkju- legt samstarf nátengt kristniboðsliugsjóninni. Hið gríska orð «oikoumene“ sem flest tungumál nota um liið aljijóðlega birkjulega samstarf, felur einmitt í sér J)á hugsun, að kirkjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.