Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 55

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 55
KIItKJURITIÐ 389 á Norðurlöndum öllum. Tveir forsætisráðherrar Dana hafa ver- ið jarðaðir án kirkjulegs yfirsöngs á undanförnum árum. For- sætisráðherra Svía hefur oft lýst því yfir, að liann sé livorki trúmaður, né kirkjumaður. Þetta hefur óneitanlega sitt að segja. Eftir höfðinu dansa limirnir. Enn verra er það eins og allir vita austan járntjalds. Þar er að vísu trúfrelsi að lögum, en landsstjórnirnar styðja guð- leysið leynt og Ijóst. Hinúm trúuðu er víða sýnd andúð og fyrir- litning. Þeir eru á ýmsan hátt settir hjá, t. d. við stöðuveitingar, verða á stundum fyrir ofsóknum. Ólal margir liafa síðustu fjóra aratugina setið lengi í fangelsum, verið hraktir í útlegð, látið lífið sakir trúar sinnar. Það má síst gleymast. Þessi trúmennska er enn stærri og mikilverðari en allt guð- leysið og mannspillingin, sem myndar liinn dökka hakgrunn liennar. Sumir einblína á hann og hitnar að vonum í hamsi v*ð að liugsa til lians. En því miður getum vér litln um hann ráðið. Hins er oss skylt að spyrja oss sjálfa, livernig vér hefðum staðist eldskírn trúhræðra vorra austan járntjalds. Ilefði ég og hú ekki gugnað neitt í þeirri hríð, sem að þeim liefur verið gerð? Mundum vér líða píslarvætti fyrir trú vora, ef því væri aÖ skipta? Hvergi í heiminum endurspeglast líf frumkristninnar skírar nu en þarna austur frá. Þar er trúin keypt dýrara verði en nokkuð annað og Kristsfylgdin svipuð og á postulatímanum. Þessir hröktu og lirjáðu og fátæku söfnuðir eru allri kristn- lnni til fyrirmyndar og allri kirkjunni til vegsemdar. Þeir eru °rnggasta tákn þess að kristnin verður ekki kæfð, kirkjunni ekki komið á kné. Þeir eru okkur krafa um að sýna trú okkar. Það er enn nauðsynlegra en gera hróp að hinum guðlausu. Þ' í með orðum verða þeir ekki vegnir, en að síðustu sigraðir nieð sannara og betra lífi. Slvggjudómur Sigurður A. Magnússon ritar hreinskilið og hressilegt rabb Uln íslenzka kirkju og kennimenn í SunnudagsblaS Morgun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.