Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 32
366 KIRKJURITIÐ tækni og vaxandi fjáröflun úr auSlindum landsins verði þjóð- inni til eðlilegrar og mikillar blessunar. Margir ágætir íslend- ingar liafa sannfærzt um, að Guð verður að fá að vera með í Jiróun framfaranna, fjármálum og stjórnmálum, ef vel á að fara. Það gefur aftur vonir um, að uggvænlegum öflum, sem náð liafa að þróazt, verði fljótlega eytt. Margs konar lausung, barátta um völd og peninga, og sjúkleg þróun stjórnmála, fóru uggvænlega vaxandi eftir stofnun lýðveldisins 1944. Margt bendir til, að þróun þjóðlífs Islendinga sveigist nú frá þess- um illu öflum og að heilbrigðri menningu og kristilegu líferni44.1 Þetta sagði mætur, glöggur og lífsreyndur maður. Það má vel Iialda slíkum vitnisburðum til baga, því aðrir, sem liníga í gagnstæða átt, liggja ekki kyrrir. Vér vitum það bezt, prestarnir, að það er minna en skyldi, sem bent verður á sem áþreifanlega ávexti af starfi kirkjunnar. Vér meguin allir játa, að vér emm ónýtir þjónar. Ummælin, sem ég vitnaði lil, eru fremur til þess fallin að minna oss á, livað vera ætti en að vér færum þau stétt vorri til tekna. En fyrst og fremst er eggjun í þeim fólgin, brýning að vinna bet- ur, starfa meir. Þér liafið, bræður, látið í té skýrslur um störfin á liðnu ári. Þær segja sitt og þó minnst. Mig langar að vekja sérstaka at- hygli á yfirliti yfir næst liðin fimm ár, sem séra Ingólfur Ást- marsson, ritari minn, liefur gert. Það yfirlit og samanburður bendir til þróunar, og gefur til kynna ákveðna stefnu í já- kvæða átt í vissum efnum. Skýrslur eru nauðsynlegar og geyma verðmætar upplýsingar. En þær segja ekki allt. Það, sem eftir liggur á starfsskeiði prestsins, er annars staðar geymt. Sjúklingur sagði við mig um ónefndan prest, sem kom nokkr- um sinnum á stofuna í sjúkrahúsinu þar sem bann dvaldist veikur: „Mér fannst alltaf birta bér inni, þegar bann kom, og J>að var eiltlivað svo gott eftir í stofunni, þegar Iiann var búinn að vera hér“. Um annan prest beyrði ég einu sinni þessi orð: „Það var bann, sem bar mér Ijós inn í það myrkur, sem var að verða mér um megn“. 1 Sveinbjörn Jónsson í Alþbl. 17/6 ’fít.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.