Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 69
KIRKJURITIÐ 403 þátt í aðstoð Vesturlanda við þróunarlöndin. Ég tek fyllilega "ndir það, en þá er ástæða til að minnast þess, sem íslenzkir kristniboðar liafa þegar gert á því sviði í marga áratugi fyrir bönd íslenzkrar kristni og kirkju. Kirkja Jesú Krists er ein á jörð. Limir liennar eru allir þeir, °g þeir einir, sem skírðir bafa verið í nafni bins þríeina Guðs °g sem trúa á Jesúm ICrist, sem Drottinn og frelsara. Þessi kirkja liefur fengið það hlutverk að fara út um allan heiminn °g prédika gleðiboðskapinn. Og Guði séu þakkir, sem fer með °ss í óslitiuni sigurför, þar sem vér rekum erindi Krists. Allt veltiir á því að kristnir menn séu trúir þessu blutverki, vér í binum gömlu kirkjum Vesturlanda, og hinar ungu kirkjur, sem nú eru sem óðast að vakna til lífsins. Þess vegna vil ég Ijúka máli mínu með orðum stjórnmálamannsins Tambunan. Híuin er að tign 6. maður í Indónesíu, meðlimur lútbersku kirkjunnar þar og virkur fulltrúi í Lútherska heimssamband- mu. A alþjóðlegum kirkjufundi, sem lialdinn var í Madras á Kidlandi í ársbyrjun 1956 til minningar um, að 250 ár voru þá liðin frá uppbafi mótmælendakristniboðs þar í landi, mætti heilbrigðismálaráðherra Indlands fyrir liönd ríkisstjórnarinn- ar til þess að þakka kristniboðinu. Hann þakkaði innilega fyrir þann mikla skerf, sem mótmælendakristniboðar liöfðu lagt að mörkum í þágu líknar- og fræðslumála. Hann notaði um það stor orð, og óskaði þess, að því starfi yrði lialdið áfram. En svo Hiuk hann máli sínu með því að segja: „Það er aðeins eitt, sem ég bið ykkur að gera ekki: Vinnið ekki menn fyrir trú ykkar‘. — Að sjálfsögðu var þetta ömurleg kveðja í eyrum allra viðstaddra, og enginn hvítur fulltrúi treystist til að svara henni. En þá stóð Tambunan á fætur, djarfur og rólegur og tmehi: „Ég stend bér einnig sem fulltrúi Asíu til þess að færa þakkir. Og vér höfum mikið fyrir að þakka bæði í Indónesíu °í? öllum hinum löndunum bér í Austurálfu. Kristniboðið Iief- Ur með stórum fórnum hjálpað oss líkamlega og andlega. Það befur verið drepið á það liér, að þetta starf muni vonandi tak- markast í framtíðinni, og jafnvel verið nefnt, að það kunni að verða erfitt fyrir livítu kristniboðana að fá að gera allt það smn þeir kysu að gera fyrir oss. Ég veit ekki, bvort þetta er u‘*t, en sé svo, þá hef ég orð að mæla við oss alla frá Asíu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.