Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 38
KIRKJURITIÐ 372 umdæmis Keflavíkurflutívallar. Jafnframt er honum falið að vera ráðunautur um æskulýðsmál í Kjalarnessprófastsdæmi. Ég býð séra Braga velkominn í hóp þjónandi presta. Hann er fæddur á ísafirði 15. marz 1927, stúdent 1949, kandidat í guðfræði frá Háskóla íslands 1953, vígðist sama ár til Lundar- Langrutli-safnaða í Manitoba, Canada, gerðist prestur Gimli- safnaðar 1955, kom heim til íslands liaustið 1956 og var ráð- inn framkvæmdastjóri æskulýðsráðs Reykjavíkur. Hefur liann gegnt því starfi til næst liðinna áramóta. Hann liefur frá upp- liafi verið formaður æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar og látið vel til sín taka í þeim málum. Séra Páll Pálsson, sem frá 1. september 1962 hafði verið að- stoðarprestur í Vík í Mýrdal, var hinn 15. maí þ. á. skipaður sóknarprestur þar. Séra Stefán Lárusson, sóknarprestur að Núpi í Dýrafirði, var frá 1. júlí þ. á. skipaður sóknarprestur í Oddaprestakalli i Rangárvallaprófastsdæmi. Þeirra breytinga, sem urðu vegna nýrra prestsembætta i Reykjavík, mun ég geta síðar. Prestaskipti verða ni'i í liaust milli íslenzku kirkjunnar og þeirrar skozku. Séra Rohert Jack á Tjörn skiptir störfum við séra Hugh Martin, prestur í Glasgow. Býð ég séra Hugh vel- kominn og fagna komu hans. Hann liefur numið íslenzka tungu svo, að vel má duga honum, enda mun liann verða fljót- ur að æfast í málinu. Tveir prófastar liafa verið skipaðir: Séra Þorgrímur V. Sig- urðsson í Snæfellsnessprófastsdæmi frá 1. október 1963 og séra Sigurður Guðmundsson í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi frá 1- desember sama ár. Séra Sveinn ögmundsson var settur prófastur í RangárvalD' prófastsdæmi 1. júní 1963. Séra Valgeir Helgason var settur prófastur í Vestur-Skafta- fellsprófastsdæmi frá 1. desember 1963. Séra Sigurður Stefánsson, vígsluhiskup, fékk, að eigin ósk, lausn frá prófastsstörfum frá 15. apríl þ. á. Prófastur í Ey.la'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.