Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 78
412 KIRKJUBITIÐ Nú liafa önfirSingar sýnt liug sinn í verki. Þeir liafa í virðingarskyni við Brynjólf biskup Sveinsson lieitið að gjalda til Skálliolts næstu 5 árin 25 króna skatt af hverj- uni gjaldanda í sveitinni. Er þetta rausnarbragð Önfirð- ingum til mikillar sæmdar. Þótt ég sé ekki Önfirðingur að uppruna átti ég lengi lieinia meðal þeirra, gegndi margs konar trúnaði og undi hag mínum vel. Er þó efst í liuga mínum nú það óvenju- lega drengskaparhragð, sem gamlir nemendur mínir úr önundarfirði sýndu mér á raunastund fyrir 15 árum. Minnugur alls þessa vil ég nú taka undir með Önfirð- ingum á þann liátt að lieita Skálholti, í þeirra nafni, 100 króna framlagi á mánuði frá 1. júlí þessa árs og áfrain alla þá mánuði, fáa eða marga, sem ég á eftir ólifaða. Yænli ég þess, að hér verði tekinn vilji fyrir verk. Reykjavík, 20. júlí 1964, Snorri Sigfússon, fyrrv. námsstjóri“- (sign.). Það kemur engum á óvart, að Snorri Sigfússon skuli ganga fram fyrir skjöldu til göfugmannlegrar liðveizlu við Iielga hugsjón. Ilann skilur manna bezt, livað í liúfi er um það, að Skálholtsstaður verði sá aflvaki andlegs lífs og þroska, sem efni og vonir standa til. Ég þakka af alliug þann stuðning og upp- örvun, sem hér liefur komið fram, og vænti þess fastlega, að þessi drengilega Iivatning beri ávöxt samkvæmt eðli sínu og lilgangi. Sigurbjörn Einarsson. Engimi hcfur ineiri áhrif, cn Jicgar hann glcyinir sjálfuni scr. — Andre Gide. Blessaáur sé scrliver, liver seni hann er, seni sáir til þess trés, er hann fær aldrei auguiii litið. -— Duvid Hope.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.