Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 78
412
KIRKJUBITIÐ
Nú liafa önfirSingar sýnt liug sinn í verki. Þeir liafa í
virðingarskyni við Brynjólf biskup Sveinsson lieitið að
gjalda til Skálliolts næstu 5 árin 25 króna skatt af hverj-
uni gjaldanda í sveitinni. Er þetta rausnarbragð Önfirð-
ingum til mikillar sæmdar.
Þótt ég sé ekki Önfirðingur að uppruna átti ég lengi
lieinia meðal þeirra, gegndi margs konar trúnaði og undi
hag mínum vel. Er þó efst í liuga mínum nú það óvenju-
lega drengskaparhragð, sem gamlir nemendur mínir úr
önundarfirði sýndu mér á raunastund fyrir 15 árum.
Minnugur alls þessa vil ég nú taka undir með Önfirð-
ingum á þann liátt að lieita Skálholti, í þeirra nafni, 100
króna framlagi á mánuði frá 1. júlí þessa árs og áfrain
alla þá mánuði, fáa eða marga, sem ég á eftir ólifaða.
Yænli ég þess, að hér verði tekinn vilji fyrir verk.
Reykjavík, 20. júlí 1964,
Snorri Sigfússon, fyrrv. námsstjóri“-
(sign.).
Það kemur engum á óvart, að Snorri Sigfússon skuli ganga
fram fyrir skjöldu til göfugmannlegrar liðveizlu við Iielga
hugsjón. Ilann skilur manna bezt, livað í liúfi er um það, að
Skálholtsstaður verði sá aflvaki andlegs lífs og þroska, sem efni
og vonir standa til. Ég þakka af alliug þann stuðning og upp-
örvun, sem hér liefur komið fram, og vænti þess fastlega, að
þessi drengilega Iivatning beri ávöxt samkvæmt eðli sínu og
lilgangi.
Sigurbjörn Einarsson.
Engimi hcfur ineiri áhrif, cn Jicgar hann glcyinir sjálfuni scr.
— Andre Gide.
Blessaáur sé scrliver, liver seni hann er, seni sáir til þess trés, er hann
fær aldrei auguiii litið. -— Duvid Hope.