Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 88
Kristján líúason:
Erlendar kirkjufréttir
Berlínarmúrinn
í ætt við atburði
föstudagsins langa
A veggnum eru nokkrir trékrossar
lil minningar um þá sem skotnir
liafa verið á flólta frá Austur-Þýzka-
landi. Þar til múrinn var reislur var
saina synódan fyrir Hina sameinuðu
evangelísk-Iútersku kirkju í öllu
Þýzkalandi. En síðan hafa verið
lagðar hömlur á ferðir kirkjuleið-
toga frá Austur-Þýzkalandi og vest-
ur yfir. Kirkjuþing hafa því síðan
verið haldin silt í hvoru lagi sín
livoru megin við múrinn.
Kommúnistaflokkur Austur-
Þýzkalands leikur
„kött og mús“ við kirkjuna
Arið 1950 sagði háttsettur flokks-
foringi, Hauschild að nafni, á þingi
flokksins í Thiiringen: „... Það er
augljóst mál, að trúin er ópíum fyrir
fólkið, og við ætlum að halda fast
við þetta gamla grundvallaratriði
konunúnismans. Tímabundnar að-
stæður krefjast þess samt sem áður,
að við verðum — á yfirborðinu —
að glíma við trúarvandamálið með
háltvísi og kænsku. Það kann að
hljóma einkennilega í eyrum, við
verðum að vernda trúna.“ Hauschild
tilkynnti, „það eru aðeins prest-
arnir, sem við þurfum að fyIgjast
nieð mjög nákvæmlega, og sérhvern
þann, sem er hættulegur takmarki
okkar, verðuin við að losa okkur
við“.
Hann gaf í skyn, að sérstaklega
yrði fylgzt með rómversk-kaþólsk-
um prestuni. Hann lýsti yfir því, að
fylgzt yrði framvegis með predik-
ununi í almennum guðþjónustum af
fastri „kirkjuþjónustu", sem sainan-
stæði af reyndum kommúnistum-
Hauschild sagði ennfremur, „að har-
áttan við hina velskipulögðu Róm-
versk-kaþólsku kirkju væri erfiðari
miklu heldur en við evangeliska
(niótmælendur) hópa, sem hafa ckki
eins sterka samstöðu.“
Eldra fólkið, sem ekki verður
hreylt, „verður látið eiga sig í lrU
sinni, en við munum einheita okkur
að menntun æskunnar, sem er okk-
ar aðaláhugamál.“ „Við verðum að
sjá svo um,“ sagði Iiann, „að kirkj-
urnar deyi um leið og gamla fólkíð
deyr. Skólinn er og verður að vera
stofnun ríkisins, sem prestastéttm
má ekki reka nefið í.“ (Ileimild: