Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 88

Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 88
Kristján líúason: Erlendar kirkjufréttir Berlínarmúrinn í ætt við atburði föstudagsins langa A veggnum eru nokkrir trékrossar lil minningar um þá sem skotnir liafa verið á flólta frá Austur-Þýzka- landi. Þar til múrinn var reislur var saina synódan fyrir Hina sameinuðu evangelísk-Iútersku kirkju í öllu Þýzkalandi. En síðan hafa verið lagðar hömlur á ferðir kirkjuleið- toga frá Austur-Þýzkalandi og vest- ur yfir. Kirkjuþing hafa því síðan verið haldin silt í hvoru lagi sín livoru megin við múrinn. Kommúnistaflokkur Austur- Þýzkalands leikur „kött og mús“ við kirkjuna Arið 1950 sagði háttsettur flokks- foringi, Hauschild að nafni, á þingi flokksins í Thiiringen: „... Það er augljóst mál, að trúin er ópíum fyrir fólkið, og við ætlum að halda fast við þetta gamla grundvallaratriði konunúnismans. Tímabundnar að- stæður krefjast þess samt sem áður, að við verðum — á yfirborðinu — að glíma við trúarvandamálið með háltvísi og kænsku. Það kann að hljóma einkennilega í eyrum, við verðum að vernda trúna.“ Hauschild tilkynnti, „það eru aðeins prest- arnir, sem við þurfum að fyIgjast nieð mjög nákvæmlega, og sérhvern þann, sem er hættulegur takmarki okkar, verðuin við að losa okkur við“. Hann gaf í skyn, að sérstaklega yrði fylgzt með rómversk-kaþólsk- um prestuni. Hann lýsti yfir því, að fylgzt yrði framvegis með predik- ununi í almennum guðþjónustum af fastri „kirkjuþjónustu", sem sainan- stæði af reyndum kommúnistum- Hauschild sagði ennfremur, „að har- áttan við hina velskipulögðu Róm- versk-kaþólsku kirkju væri erfiðari miklu heldur en við evangeliska (niótmælendur) hópa, sem hafa ckki eins sterka samstöðu.“ Eldra fólkið, sem ekki verður hreylt, „verður látið eiga sig í lrU sinni, en við munum einheita okkur að menntun æskunnar, sem er okk- ar aðaláhugamál.“ „Við verðum að sjá svo um,“ sagði Iiann, „að kirkj- urnar deyi um leið og gamla fólkíð deyr. Skólinn er og verður að vera stofnun ríkisins, sem prestastéttm má ekki reka nefið í.“ (Ileimild:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.