Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 339 að þeir eru allir eitt í honum. Vér höfum í bænum vorum og sálmum, þegar vér höfum beðið fyrir voru litla landi, einnig minnzt þess, að faðir vor er faðir allra þjóða og ljósið í stríði allra lýða. Þannig höfum vér liaft útsýn langt út yfir mæri vors fjarlæga og einangraða lands og það er ein af mörgum dýrmætum gjöfum kirkjunnar til þeirrar þjóðar, sem byggt hefur þessa eyju, að hún liefur skapað þau tengsl við umheim- tnn, sem sífellt hafa fært menningu vorri og þjóðaranda nýja næringu. En það sem nú gerist er alger nýjung í allri vorri sögu, að menn úr öllum álfum heims, sem eru í forustu í málum lút- hersku kirkjunnar liver á sínum stað og sameiginlega í fylk- tngarbrjósti lútherdómsins í veröldinni, koma hingað og ger- ast gestir kirkju vorrar um leið og þeir koma saman til mikil- vægs fundar í þágu hinnar alþjóðl. lúth. kirkju. Ég vil segja það hér, eins og ég hef sagt það áður bréflega við suma yðar, að þetta tillit af hálfu framkvæmdanefndar lútherská lieimssambands- nis er mikilsvirt og metið og vér skiljum það vel, að það er vor vegna gjört fremur en yðar vegna. Það er einlæg von mín og bæn, að vera yðar hér megi verða yður til gleði á allan liátt eins og ég er sannfærður um, að hún muni verða oss til upp- orvunar og styrktar. Vér höfum áður orðið þess varir, að vér, þessi smáa grein á meiði lútherskrar kristni, njótum bróðurlegs tillits og skilnings. Þannig gerði þáverandi forseti lútherska neimssambandsins, dr. Franklin Clark Fry, oss þann mikla heiður að vera viðstaddur vígslu mína fyrir 5 árum. Sú heim- sókn er geymd og mun verða geymd í þakklátu minni. Þá sagði hann fagurlega og réttilega, að liann væri hér við það tækifæri sem sameiginleg tunga, talandi raust, alls þess kórs kristinna meðbræðra vorra um víða veröld, sem bæði Guð að blessa oss. Mér er einnig ljúft að geta þess hér, að nýlega hefur ein af starfsnefndum Lútherska Heimssambandsins, að frumkvæði og fyrir örlæti sænsku kirkjunnar, rétt oss mjög hlýja hjálpar- könd í stóru verki, sem vér höfum með liöndum, þ. e. að reisa kirkju til minningar um þann mann, sem hefur þýtt meira fvrir lifandi lútherskt trúarlíf á þessu landi en nokkur einn tnaður annar, 17. aldar skáldið Hallgrím Pétursson. Mér er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.