Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 98
KIRKJURITIÐ
432
út til lagfæringar og endurnýjunar. A orgelinu eru tvö tónborð ásamt fót-
spili, raddtenging öll er fullkomin og viðhöfð nýjasta tækni seni gerir
organleikaranum auðvelda alla meðferð hljóðfærisins.
Þessu stóra og inikla orgeli er komið fyrir á siingpalli kirkjunnar, og
setur mikinn svip á kirkjuna.
Nýr predikunarstóll var vígður í ísafjarðarkirkju sunnudaginn 4. okt. s.I.
Gerði ]>að dómprófasturinn í Reykjavik, séra Jón Anðuns. Prediknnarstóll
þessi er hin fegursta og vandaðasta siníði. Gerður úr eik og með útskorn-
iini postulamyndum. Gcrði þær Ágúst Sigurðsson af mikluin hagleik. —
Stóll þessi er gefinn í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar og ern gofendur
luirtfluttir ísfirðingar, flestir eða allir í Reykjavík.
Séra Sigtryggs GuSlaugssonar á Núpi var fagurlega minnzt 27. sept. s.l., en
þá voru 102 ár liðin frá fæðingu lians. Fyrir forgöngu Guðjóns Bernharðs-
sonar gullsmiðs, gáfu gömul sóknarhörn séra Siglryggs, sem flutzt hafa úr
prestakallinu, Sæhólskirkju á Ingjaldssandi, ljóskross. Var hann afhentur
þennan dag. Séra Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöllum messaði í kirkjunni,
sem var fullsetin, enda nokkrir kirkjugestir komnir alla leið úr Reykjavík.
Veitingar voru rausnarlegar eftir niessu.
Á héraSsfundi Húnavalnsprófastsdœmis í haust var kosin ncfnd, seni á
að lcilast við að endurheinita þá hclgigripi, seni Þingeyrarkirkja hefur ver-
ið rúin.
Prestskostning fór frani í Hveragerði 4. okt. Sigurður Sigurðsson, kand.
tlieol. fékk 215 atkv. Næslur liomun koni Einar Olafsson, kand. tlicol. með
213 atkv.
HéraSsfundur N.-Þing. samþ. ni. a. áskorun til þings og stjórnar uni að
gera sérstakar ráðstafanir til varnar því að kirkjustaðir fari í cyði. Einnig
krafðist fundurinn þess að hanni um vínsölu til unglinga væri stranglega
franifylgl.
KIRKJURITIÐ 30. árg. — 8.-9. hefti — okh- nóv. 1964
Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 150 ár9»
Ritstjóri: Gunnar Árnason
Ritnefnd: Bjarni Sigur'össon, Jón Hnefill Aðalsteins-
son, Kristján Búason, Sigur'öur Kristjánsson.
Afgreiöslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43,
sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.