Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 98
KIRKJURITIÐ 432 út til lagfæringar og endurnýjunar. A orgelinu eru tvö tónborð ásamt fót- spili, raddtenging öll er fullkomin og viðhöfð nýjasta tækni seni gerir organleikaranum auðvelda alla meðferð hljóðfærisins. Þessu stóra og inikla orgeli er komið fyrir á siingpalli kirkjunnar, og setur mikinn svip á kirkjuna. Nýr predikunarstóll var vígður í ísafjarðarkirkju sunnudaginn 4. okt. s.I. Gerði ]>að dómprófasturinn í Reykjavik, séra Jón Anðuns. Prediknnarstóll þessi er hin fegursta og vandaðasta siníði. Gerður úr eik og með útskorn- iini postulamyndum. Gcrði þær Ágúst Sigurðsson af mikluin hagleik. — Stóll þessi er gefinn í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar og ern gofendur luirtfluttir ísfirðingar, flestir eða allir í Reykjavík. Séra Sigtryggs GuSlaugssonar á Núpi var fagurlega minnzt 27. sept. s.l., en þá voru 102 ár liðin frá fæðingu lians. Fyrir forgöngu Guðjóns Bernharðs- sonar gullsmiðs, gáfu gömul sóknarhörn séra Siglryggs, sem flutzt hafa úr prestakallinu, Sæhólskirkju á Ingjaldssandi, ljóskross. Var hann afhentur þennan dag. Séra Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöllum messaði í kirkjunni, sem var fullsetin, enda nokkrir kirkjugestir komnir alla leið úr Reykjavík. Veitingar voru rausnarlegar eftir niessu. Á héraSsfundi Húnavalnsprófastsdœmis í haust var kosin ncfnd, seni á að lcilast við að endurheinita þá hclgigripi, seni Þingeyrarkirkja hefur ver- ið rúin. Prestskostning fór frani í Hveragerði 4. okt. Sigurður Sigurðsson, kand. tlieol. fékk 215 atkv. Næslur liomun koni Einar Olafsson, kand. tlicol. með 213 atkv. HéraSsfundur N.-Þing. samþ. ni. a. áskorun til þings og stjórnar uni að gera sérstakar ráðstafanir til varnar því að kirkjustaðir fari í cyði. Einnig krafðist fundurinn þess að hanni um vínsölu til unglinga væri stranglega franifylgl. KIRKJURITIÐ 30. árg. — 8.-9. hefti — okh- nóv. 1964 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 150 ár9» Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigur'össon, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigur'öur Kristjánsson. Afgreiöslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.