Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 58

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 58
392 KIHKJURITIÐ En kirkja, sein stendur lengst af tóm er sanit lítið annað en minnismerki. Áminning, en ekki sú aflstöð, sem hún á og þarf að vera. Eitt sinn spurði Eivind Berggrav dreng að því norður í Finn- mörk, til hvers kirkjur væru. „Til uppbyggingar“, svaraði drengurinn. „Til hvers konar uppbyggingar?“ innti þá biskup nánar eflir. Og það stóð ekki á svarinu: „Til að uppbyggja bið eilífa líf í sálum okkar“. Ogleymanlegt svar. En þó verður þess að gæta að skilja það ekki á þann hátt, að kirkjugangan sé mál einstaklingsins. Hver sæki þangað að- eins sér til uppbyggingar. Einu sinni sagði sá bóndinn, sein lengsta og torsóttasta leiðina átti lil kirkjunnar, við mig: „Mig langar til að Jiað komi alltaf einhver frá okkur, þegar á að messa“. Og hann stóð við það. Hann fann til skyldu sinnar lil að halda uppi safnaðarguðs- Jijónustunni, sjálfum sér og öSrum til uppbyggingar. Nú Jiegar kirkjurnar eru komnar í gott horf, lilýjar og smekk- legar, er næsta verkefnið að efla kirkjusóknina. Til þeirrar innri uppbyggingar verður liver að leggja sitt af mörkum eins og til hinnar ylri. Og nú er enn meira í húfi. Frá hrennandi viðnum á arninum leggur hitann um húsið. Hvorki kristin trú né siðgæði — hvorki kirkja né kristnilíf ■— hlómgast í landinu án lifandi safnaðarlífs: góðrar kirkju- sóknar og margvíslegra safnaðarstarfa. Öll orð um umhyggju fyrir viðhaldi kristninnar eru ómerk, ef ekki fylgir þeim við- leitni í verki. Stórmerkt framtak Guðfræðinámskeiðið á Eiðum, sem Prestafélag Austurlands stóð að í lok ágúslmánaðar, og gjörr segir frá annars staðar í ritinu var gleðileg og gagnmerk nýjung. Skylt er að Jiakka for- göngumönnunum innilega. Og vonandi verður nú lialdið áfram á söniu braut. Þó ekki væri nema eitt slíkt námskeið árlega til skiptis í fjórðungunum, hefði Jiað áreiðanlega mikla þýð- ingu. Prestafélaginu væri skylt að létla undir slíkt álak á ein- livern hátt, ef Jiað gæti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.