Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 46
380 KIIIKJ UIÍITIÐ uni alll lanil, að liðin eru 350 ár frá fæðingu séra Hallgríms Péturssonar. Yar 5. súnnudagur í föstu, 15. marz, valinn til Jiess að vera almennur minningardagur um Hallgrím. Þann dag steig forseti fslands í stólinn í Hallgríinskirkju. Lútherska Heimssambandið hefur nú úr styrktarsjóði sínum veitt styrk til byggingar Hallgrímskirkju, er nemur um einni milljón ísl. króna. Það er sænska kirkjan, sem leggur þetta fé fram og beinlínis til liðs við Jietla íslenzka hugðarmál, þótt Iiinir sænsku vinir vorir bafi talið rétt að afhenda Jiessa gjöf í nafni Lútherska heimssambandsins. Þessa bróðurlegu lið- veizlu og drengskap megum vér vissulega meta og Jiakka. Mælti lnin verða til þess að örva landsmenn til almennari stuðnings við minningarkirkju trúarskáldsins. f Skálbolti befur mikið verið unnið síðan kirkjan lók við staðnum. íbúðarhús var Jiar ófullgert, eins og kunnugt er, lið- lega foklielt. Þegar í fyrra liaust var liafizt lianda um að fullna smíði þess. Jafnframt varð að ráði, að sóknarpresturinn flytt- ist Jiangað frá Torfastöðum. Er luisið nú fullbúið. Það er ekki ómerkur áfangi á ferli liins nýja Skálholts, Jieg- ar dómkirkjan þar er nú biiin að fá prest sinn aftur lieim. Hefur liann og í samráði við mig séð um Jiað, að messugjörðir liafa farið fram í kirkjunni livern sunnudag í sumar og liafa ýmsir prestar annast þessa Jijónustu, auk staðarprestsins. Jafn- an hefur kirkjan verið mikið sótt, oftast fullskipuð og stundum vel Jiað. Skállioltsliátíð var lialdin 18. og 19. júlí með fjölþættri dag- skrá og mikilli aðsókn síðari daginn. Athugun liefur verið gerð á valnsveitu fyrir staðinn og áætl- un um Jiá framkvæmd. Er Jiar um að ræða meira fyrirtæki en flestir myndu ætla að óreyndu, Jiví nægjanlegt neyzluvatn er furðulega torfundið í Skálholtslandi. Samið hefur verið um borun eftir heitu vatni og standa von- ir til þess, að framkvæmd í þeirri grein ljúki í haust. Nú í sumar hefur verið unnið við að reisa sumarbúðir í Skál- liolti og miðar J»ví verki vel áleiðis. Hefur vinnuflokkur, aðal- lega skipaður guðfræðistúdentum, unnið að smíði Jjriggja skála, en verkstjórn liafa annazt þrír barnakennarar. Flokkur J»essi liefur verið bin mesta staðarprýði í Skálholti og er J»að von
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.