Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 35

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 35
KIRKJURITIÐ 369 prestakalli í Snæfellsnessprófastsdæmi frá 1. nóvember 1963. Séra Hreinn Hjartarson er fæddur 31. ágúst 1933 að Munaðar- bóli á Hellissandi. Foreldrar bans eru hjónin Hjörtur Jónsson, breppsstjóri á Hellissandi, og Jólianna Vigfúsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi 1955 og enibættisprófi í guðfræði frá Há- skóla Islands 1961. Kona lians er Sigrún Ingibjörg Halldórs- dóttir. 2. Lárus Þorvaldur Guðmundsson, settur sóknarprestur í Holtsprestakalli í Vestur-lsafjarðarprófastsdæmi frá 15. októ- ber 1963. Séra Lárus er fæddur á Isafirði 16. maí 1933, sonur bjónanna Guðmundar Guðna Kristjánssonar, skrifstofustjóra, °g Láru Ingibjargar Magnúsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1954 og embættisprófi í guðfræði írá Haskóla íslands liaustið 1963. Kona lians er Sigurveig Georgsdóttir. 3. Bolli Þórir Gústafsson var vígður 24. nóvember 1963, settur sóknarprestur í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófasts- dæmi frá 15. sama mánaðar. Hann befur nú verið skipaður í það embætti frá 1. júní þ. á. Séra Bolli er fæddur á Akureyri 17. nóvember 1935, sonur bjónanna Gústafs Bergs Jónassonar, rafvirkjameistara, og Hlínar Jónsdóltur. Hann lauk stúdents- prófi 1956 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands baustið 1963. Kona lians er Matthildur Jónsdóttir. 4. Felix Ólafsson var vígður 22. desember 1963, skipaður s6knarprestur í Grensásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi Há 1. janúar 1964. Séra Felix er fæddur 20. nóvember 1929 í Reykjavík, sonur lijónanna Ólafs trésmíðameistara Guðmunds- s°nar og Hallfríðar Bjarnadóttur. Hann lauk stúdents- og guö- Iræðiprófi við kristniboðsskólann í Fjellbaug í Oslo, stund- aÖi franilialdsnám í London og starfaði síðan í nokkur ár sem bristniboði í Konsó í Eþiópíu, þar sem liann kom á fót binni íslenzku kristniboðsstöð, sem þar starfar. Hann lauk embættis- Prófi í guðfræði frá Háskóla íslands í janúar 1963. ICona lians er Kristín Guðleifsdóttir. 5. Frank Marel Halldórsson var vígður sama dag, 22. des- einber, skipaður annar sóknarprestur í Nesprestakalli í Reykja- 'íkurprófastsdæmi. Séra Frank er fæddur í Reykjavík 23. lebrúar 1934. Foreldrar lians eru lijónin Nikulás Marel Hall- dórsson og Rose Evelyn, fædd Rasmussen. Hann lauk stúdents- 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.