Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 8
342 KIRKJURITIÐ Vér yrSum sennilega ekki auðkenndir almennt sem sérstak- lega eindregnir lútlieranar livað játningarlega staðfestu snertir eða kenningarlega árvekni. Hitt getur enginn efað né, því neitað, að hin lútlierska kirkja liefur í fjögurra alda samfylgd sinni með þjóðinni verið stórkostlega máttarmikið jákvætt afl í hfi hennar. Það er ennfremur óumdeilanlegt, að lifandi, kristin arfleifð vor er öll lúthersk. Enn er það staðreynd, að mjög fáir liafa yfirgefið liina lúthersku þjóðkirkju til þess að ganga í önnur trúfélög, þótt frjálsræði í þeim efnum sé algert á ls- landi, mjög einfalt og auðvelt að skipta um trúfélög liér, og söfnuðir annarra játninga hafi starfað liér á landi lengi. Þér munduð vart geta heimsótt mörg lönd, þar sem lúthersk kirkja hefur verið nánar samfléttuð öllu lífi fólksins en hér hefur verið. Og ef þér liefðuð tækifæri til þess að kynnast lands- mönnum náið munduð þér finna það, að kirkjan á sterk ítök í þessari ])jóð. Vissulega á kirkjan í þessu landi við mikil og áhyggjusamleg vandamál að etja, mörg þau sömu eða sama kyns og hræður vorir í öðrum löndum, sumpart eru þau sérstök fyrir oss. Hin sameiginlegu vandamál kalla á sterkari samtök og samvinnu eins og sérstæðir erfiðleikar, sem liver ein kirkja á við að stríða, kalla á skilning og fyrirbæn. Meðtakið, bræður, hjartanlega lieilsun íslenzku kirkjunnar. Megi Guðs andi leiða yður í störfum yðar meðan þér dveljist hér og í öllu yðar starfi. Sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor„ sem elskaði oss og gaf oss í náð eihfa liuggun og góða von, liugg1 hjörtu yðar og stvrki í sérhverju góðu verki og orði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.