Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 92
426
KIRKJURITIÐ
Magnús GuSmundsson:
Úr erlendum blöðum
Ka/iólsk endurskírn.
1’aiV hefur vakið' gremju liollcnskra mótmælenda, art Irena prinsessa var
endurskírð í Róm, eftir að liafa gcngið yfir til kaþólskrar trúar.
Þessi frétt birtist og var slaðfest af blaði kaþólsku kirkjunnar „De Volks-
rant.“
Ennfremur segir blaðið frá því, að hinn hollenski kardínáli, Alfrink,
liafi framkvæmt skírnina.
Jafnskjótt og prinsessan liafði skipt uin trú bað synoda hollensku kirkj-
unnar kardinálann um fullnægjandi upplýsingar um athurð þennau. Það
voru nefnilega koninar á kreik lausafregnir um að prinsessan hefði látið
skíra sig aftur. Kardínáliiin færðist undan að gefa nokkurt svar, þó að
frainkoina Iians í jiessu efni hneykslaði bæði inótinælcndur og Kaþólska
inenn.
Kardínálinn fylgir, að því að talið er, þcirri stefnu innan kaþólsku kirkj-
unnar, sem hefur unnið að meira samstarfi og skilningi meðal krislinna
kirkjudeilda, seni ekki hafa sömu játningar. Þótti þetta því ganga í herhögg
við yfirlýsta stefnu hans. Kaþólska hlaðið tók af hoimni ómakið, og skýrði
frá því, sem gjörst hafði. Þetta mál hefur vakið niikla athygli vegua þess, að
kaþólska kirkjan hefur viðurkennt skírn mótmælenda, sem rétta skírn,
svo frainarlega að skírt sé í nafni heilagrar þrenningar. Fyrr á ölduni voru
miklar dcilur í kaþólsku kirkjunni uin það, sem þá var nefnt „skírn villu-
trúarmanna." En það sjónarsvið sigraði að skírn í nafni heilagrar þrenn-
ingar væri rétt skírn, hver svo sem framkvæmdi hana. Þetta sjónarniið
fékk staðfestingu á kirkjuþinginu í Trient. Samt sem áður liefur kaþólska
kirkjan aldrei verið hrifin af að taka á móti trúskiptinguin án þess að skíra
þá að nýju. Skírnaratliöfiiin hefur þó verið framkvæmd á þann hátt að
hafa yfir þessi orð:
„Ef þú ert ekki rétt skír'öur (samkvæmt þeirra skilningi: réltan hátt) þa
skíri ég þig.“
Lauslega þýtt úr
For Fattig og Rik fnr. 22. 7. júní 1964).
Átökin miklu um afstöðu ríkisstjórnarinnar í Suður-Afríku lil kynþátta-
málánna segja víða til sín. Um þau hefur verið rætt í öllum allsherjarþing-
um trúarfélaga, scm starfa í Suður-Afríku hæði kristinna kirkjudeilda,
Gyðinga og Múhamcðstrúarmanna. Var reynt til að fá öll trúfélög til nð
samcinasl um ávarp, sem sent skyldi ríkisstjórninni, og stefna hennar i
garð liinna lituðu manna fordæmd. Þetta sameiginlega ávarp var einnig
sent hollenzku-reformertu kirkjunni, sem kölluð er þar Búa-kirkjan.
Á allsherjar synodu kirkjunnar í vor var inálið lekið til meðferðar.
Samþykkt var þar, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að senda trúur-
félögunuin þetta svar: