Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.10.1964, Blaðsíða 92
426 KIRKJURITIÐ Magnús GuSmundsson: Úr erlendum blöðum Ka/iólsk endurskírn. 1’aiV hefur vakið' gremju liollcnskra mótmælenda, art Irena prinsessa var endurskírð í Róm, eftir að liafa gcngið yfir til kaþólskrar trúar. Þessi frétt birtist og var slaðfest af blaði kaþólsku kirkjunnar „De Volks- rant.“ Ennfremur segir blaðið frá því, að hinn hollenski kardínáli, Alfrink, liafi framkvæmt skírnina. Jafnskjótt og prinsessan liafði skipt uin trú bað synoda hollensku kirkj- unnar kardinálann um fullnægjandi upplýsingar um athurð þennau. Það voru nefnilega koninar á kreik lausafregnir um að prinsessan hefði látið skíra sig aftur. Kardínáliiin færðist undan að gefa nokkurt svar, þó að frainkoina Iians í jiessu efni hneykslaði bæði inótinælcndur og Kaþólska inenn. Kardínálinn fylgir, að því að talið er, þcirri stefnu innan kaþólsku kirkj- unnar, sem hefur unnið að meira samstarfi og skilningi meðal krislinna kirkjudeilda, seni ekki hafa sömu játningar. Þótti þetta því ganga í herhögg við yfirlýsta stefnu hans. Kaþólska hlaðið tók af hoimni ómakið, og skýrði frá því, sem gjörst hafði. Þetta mál hefur vakið niikla athygli vegua þess, að kaþólska kirkjan hefur viðurkennt skírn mótmælenda, sem rétta skírn, svo frainarlega að skírt sé í nafni heilagrar þrenningar. Fyrr á ölduni voru miklar dcilur í kaþólsku kirkjunni uin það, sem þá var nefnt „skírn villu- trúarmanna." En það sjónarsvið sigraði að skírn í nafni heilagrar þrenn- ingar væri rétt skírn, hver svo sem framkvæmdi hana. Þetta sjónarniið fékk staðfestingu á kirkjuþinginu í Trient. Samt sem áður liefur kaþólska kirkjan aldrei verið hrifin af að taka á móti trúskiptinguin án þess að skíra þá að nýju. Skírnaratliöfiiin hefur þó verið framkvæmd á þann hátt að hafa yfir þessi orð: „Ef þú ert ekki rétt skír'öur (samkvæmt þeirra skilningi: réltan hátt) þa skíri ég þig.“ Lauslega þýtt úr For Fattig og Rik fnr. 22. 7. júní 1964). Átökin miklu um afstöðu ríkisstjórnarinnar í Suður-Afríku lil kynþátta- málánna segja víða til sín. Um þau hefur verið rætt í öllum allsherjarþing- um trúarfélaga, scm starfa í Suður-Afríku hæði kristinna kirkjudeilda, Gyðinga og Múhamcðstrúarmanna. Var reynt til að fá öll trúfélög til nð samcinasl um ávarp, sem sent skyldi ríkisstjórninni, og stefna hennar i garð liinna lituðu manna fordæmd. Þetta sameiginlega ávarp var einnig sent hollenzku-reformertu kirkjunni, sem kölluð er þar Búa-kirkjan. Á allsherjar synodu kirkjunnar í vor var inálið lekið til meðferðar. Samþykkt var þar, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að senda trúur- félögunuin þetta svar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.