Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 11

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 11
Ávarp dr. F. Schiötz forseta LHS, vi'Ó sctningu stjórnarfundarins í Neskirkju 1. sept. Ég vil af liálfu stjórnarnefnílar LHS og starfsmanna Jiess, flytja yður (Sigurbjörn) Einarsson, biskup, lijartanlegar þakk- ir fyrir liina blýju og kristilegu heilsan yðar. Ég fullvissa yður um, að jafnskjótt og aðalframkvæmdastjór- inn flutti stjórnarnefndinni boð kirkju yðar urn, að vér béld- um þennan fund vorn á íslandi, samþykkti stjórnarnefndin það einróma með mikilli gleði. Þér liafið minnzt á að ]>jóð yðar bvii á mörkum bins byggi- lega heims. Vel má vera að sumir bafi bneigst til að líta svo á, en ég get fullvissað yður um, að þegar vér tókum oss bólfestu i gistibúsinu, sem vér búum í og liöldum fundi vora, böfðum vér allir á tilfinningunni að þér séuð í miðdepli liinna tækni- legu framfara nútímans. En það skiptir nú ekki mestu máli. Ég er liins vegar fullviss um, að aðrir meðlimir stjórnarnefnd- arinnar hafa orðið fyrir sams konar reynslu og ég við guðs- þjónustuna í Hafnarfirði í gær. Þegar ég renndi augum yfir söfnuðinn sá ég að liann bar sams konar svipmót og allir aðrir söfnuðir vestrænna landa. En jafnskjótt og tekið var til að syngja fyrsta sálminn og einnig meðan á tíðagerðinni stóð, fannst mér ég untvafinn vinarörmum. Og frá sömu stundu fannst mér ég vera beima lijá mér, ekki aðeins að því er hug- ann snerti, lieldur í öllu andlegu tillili. Vér fundum að vér vorum í lijarta Kirkju Krists. I bréfi, sem þér hafið sent hverjum stjórnarmeðlim, liafið hér boðið oss hjartanlega velkomna á skáldlegu máli. Þér liaí'ið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.