Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 3
Sigurbjörn Einarsson:
Ávarp og yfirlitsskýrsla
á sýnodus 1967
Hsestvirti kirkjumálaráSherra.
Kæru bræður og vinir.
Ég býð yður velkomna til þeirrar prestastefnu, sem ég lýsi
^er með setta.
Vér höfum eins og endranær safnazt saman í Dómkirkjunni
uppbafi fundar og átt þar lielga samverustund. Ég þakka
l'á samveru og atliöfn. Vér böfum þegið söniu gjafir af borði
Érottins. Vér eigum allir hlutdeild í lífi bans, sem bann befur
fyrir oss fórnað og vill oss öllum veita. Einn er bann og eilt
' ru_in vér í honum.
Ég vona, að þessir samverudagar verði liverjum einstökum,
®eui hingað befur sótt, ekki aðeins holl og gagnleg tilbreyting,
'eldur fyrst og fremst uppörvun og trúarstyrking. Þess er oss
P°rf að hittast til þess að fá styrk liver hjá öðrum. Prestum
er ætlað að vera öðrum styrkur. Það er til þeirra leitað um
'uð í vanda. þeir eru sóttir, þegar skilnings er þörf og samúðar,
Pegar ljóss er vant og burðir bresta. Þeir eru til kvaddir, þegar
'Uenn standa á vegamótum með óráðnar óskir, með vonir í
arnii og bæn í lijarta. Þeim er falið að blessa björtustu gleði
•’K Iétta þyngstu harma. Þeir leita á fund þeirra, sem einmana
P.'eyja með brostinn dug. Þeir sækja þá beim, sem fara á mis
'uð gengi og gæfu eða liafa misskilið liamingjuþrá sína, svo að
1,111 hefur leitt þá til lánleysis. Alls staðar þarf presturinn að
"úðla af sjálfum sér. Hvort sem er einkaviðtal eða opinber at-
16