Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 66
304
KIRKJURITIÐ
Katólskir prestar og annað vígt fólk þeirrar virðulegu stofn-
unar þreifa nú fyrir sér með hinum furðulegustu starfsaðferð-
um alll frá vinnuprestum í verksmiðjum og skipakvíum
jassmessna í kirkjunum.
Allt eru þetta aðeins umbúðir. Kjarninn er Kristur sjálfur’
andi hans, kraftur lians og kærleikur lians.
Sé það ekki höfuðatriðið, þá skiptir minnstu um messugei'ð
og sálmasöng, félagsstarfsemi og kirkjubyggingar, það erU
tæki og umbúðir. Hann er andinn, krafturinn, lífið.
Það er ekki nóg að liylla skoðanir og þylja játningar. ICrist'
inndómur er líf, lífið sjálft eins og það getur orðið dásam-
legast á þessari jörð í friði, fegurð og elsku, sem á fyrirheit i
eilífð.
Eigir þú vakandi hug, heitt hjarta og ákveðinn vilja til a
efla þetta líf, en umfram allt að lifa því, þá ertu með í hmW
nýju vakningu til samstarfs og frelsis, til einingar og bræðrfl'
lags, trúarvakningu á tuttugustu öld.
Kaupmannaböfn, 11. júní 1967.
Gull er, Jiegar lengst er rakið, sviti fálæklinganiia og l>ló«V hetjann#-
Jósep Napoleon
Sannarlega liafa engin lög, flokkar né skoðanir, eflt góð'vildina eins 0r
kristnin. — tíacon
Menn gela ekki á neinn hátt nálgast guðina eins vel og nieð því að 'l“
öðrum góðir. — Cisero
Áhugamaðurinn sér alllaf einhvcr ráð eða skapar sér þau að öðn11
kosti. — fV. E. Channing
Alvaran er salt mælskunnar — Viclor Hugo