Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 79
Aðalfundur Prestafélags Islands
Aða]fun(]ur Prestafélags Islands var haldinn í liáskólanum
' juní g. 1. Formaður, séra Gunnar Árnason, flutti skýrslu
stjórnarinnar.
Áuk venjulegra aðalfundarmála voru rædd ýmis stéttarmál
°8 gerðar um þau samþykktir, þ. á. m. ályktunartillaga frá
Cra Sigmari Torfasyni, prófasti, þess efnis, „að greiða beri
Pfestum úti um land uppbót á laun í réttu blutfalli við fjar-
þeirra frá Reykjavík, vegna þess kostnaðar, sem henni
sanifara“. Einnig tillaga frá séra Sigurði Pálssyni, vígslu-
t'ij UPr’ varðandi kjaramál presta almennt. Þá var og samþykkt
laga stjórnarinnar um að hálfrar aldar afmælis félagsins yrði
'eg]ega minnst á næsta ári. Talið var æskilegt að félagið gæti
átt einbvern þátt í minningu 450 ára afmælis siðabótarinnar
Pessu ári. Nokkrir prestar fluttu eftirfarandi tillögu, sem
a,11þykkt var samhljóða:
yp.’Að^lf'mdur Prestafélags íslands 1967 lýsir ánægju sinni
'if'1 ^V1’ a^ Hallgrímskirkju í Reykjavík miðar vel
ani’ °íí skorar á allan almenning að styðja að því, að liún
fullgerð á þjóðbátíðinni 1974“.
j era Jakob Jónsson, dr. tlieol. flutti viðamikið erindi, er
. a'ln nefndi: Túlkun boðskaparins og saga Jesú. Var það
el þakkað.
séf. *°rn A'lagsins skipa nú: Séra Gunnar Árnason, formaður,
rjtU ^jarni Sigurðsson, varaformaður, séra Grímur Grímsson,
. 1 *’ sera Sigurjón Guðjónsson, fyrrv. prófastur og séra Guð-
'mdur Öli Ólafsson.
^ aramenn eru séra Sigurður Haukur Guðjónsson og séra
nS?rímur Jónsson.
ti n,llurskoðendur séra Eiríkur Eiríksson og séra Ólafur
^lason.
lltl 111 lívöldið var kaffisamsæti á Gamla Garði. Auk aðalræð-
tij V sem sera Bjarni Sigurðsson flutti, tóku margir aðrir
máls °g mikið var sungið.