Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 94
IÍIRKJURITIÐ 332 þangað til að megn og múttur, varð aldeilis burt úr beinum uppþurrk- aður, því franian úr tímunum þeirra árásanna, cftir hvert slag og árás, veittist mér aftur nokkurt megn og máttur, þegar Drottinn lét slaginu lxverju fyrir sig linna, svo ég gat líka drcgið mig og bvíldum saman á ferli verið. En ákafinn og ólmleik- inn þeirra djöfullegra písla, sem mig kvöldu, fór svo í vöxt xneir og meir, að eflir það þingið sem fyrst var lialdið, sem ég hef uxn skrifað, gat ég ekki úr rúminu dregið mig, utan mest tvisvar fyrir jóliii, en um þau og eftir aldrei, því ég lá þá heiluni dögum og nóttum sam- fleytt undir djöflanna fargi, klesst- ur og kraminn, svo sem undir ó- bærilegum þunga, svo ég vissi ekki, á hverjum tíma ég mundi við lífið skiljast. En þegar jólabátíðin var liðin, virtist mér andartök nokkra daga á milli árásanna, stunduin einn dag, stundum minna og meira, þaiigað til að leið að þorramánuði. En ekki þykist ég kuniia frá þeim kvöluni svo að skýra sein skiljast eða últalast inegi, því ég finn ekki nieð' orðuni eða umskrifi það mál- verk, sem ég þykist geta rétlilega og eiginlega þær kvalir uppkastað, svo að auðskilið verði, fyrir þær orsakir, að þær voru ekki mann- legar eða undir mannlegs skilnings takmörkum, svo sem eðlilcgar sótt- ir, hverjar ég hef þrált og oft á uinliðnum aldurstíma líka reynt, bæði ungur og eldri, og í sum- um langt leiddur verið, því þær virtust mér hjá þessuni svo sem hismi og hégónii að reikna, svo ég kýs lieldur 10 ár í þyngstu þeirra sóltarferla að liggja lieldur en einn dag í þcssum djöfullegu kvölum og kremmingum, líka vel þó ég mætti dag og nótt einjandi ofverki þola, því ég kann ekkert við þessar djöflapíslir að leggjt' *' neinnar samlíkingar. Því þær kva ' ir, sem ég reyndi ,voru ekki san'a slags eða með samri píiiuaðfeI'‘|’ heldur stórum umbreytilegar á <>' ' uni timum, og svo ég mátti sii'" sinni sitt og hvert reyna. Stund""1 var ég svo sem undir ofurþu"í511 fargi kraminn og klesstur, svo sc"1 ]>ú niaðkur er marinn eða ost"' fergður, svo að megn máttur ví" allur í burt tekinn, og í því fur®' var þess á milli svo að' finna 6"'" líkaminn væri pikkaður með bre"" andi eða glóandi smánálum, 6' þétt um holdið svo sem til " jafna, er menn finna til nálardof"- Stundum fanust mér ég lagður "pP í þá síðuna, sem ég lá á, svo sei" með flein, sem mér fannst p'"fa í gegnum lífið á milli rifjanna, s' ég hugsaði ég niiindi dauða af '" .' Stundum lá ég í báli, svo ég andköst, svo mér funnst ekki be en logi og báleldur léki um all"" likamann og sérdeilis brjóstið, 0p blossinn fannst mér fram af f*"®* uniim líða, svo ég vissi ekki a""'1 cn að ég mundi til ösku "PP brenna, svo mig undraði, að *'0 ið', var óskaddað. Stundiim lá nístingskulda. Stundum var inn í liálfum parti líkamans, s frá rúminu horfði, en e Idbitinn hinum partinum, sem niður l'®r Stundum leið sá kuldinn fra g\'0 unum upp eftir líkamaniim, sem þegar skýfar líður á loft' vexli og slotuin. Stundum var *' ið utanum bcinin svo til að *t svo svo sem krúsandi maðkaveita* sem vellandi og spriklandi v ( með hræðilegiim oflijóð. E" var þetta svo sem hégómi að tei lijá þeim innri kvölum, seni t' sérdcilis frá fyrsta sunnudegi 1 f ventu, hverjar langt tóku yf'r 8 ^ píslir, sem nefnast kunna, sv0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.