Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ
261
tekið að sér að stýra þesari starfsemi, sem hefur farið giftu-
sanilega af stað. Mætti þ essi vísir dafna og blessun sá.
Um æskulýðsstarfsemina að öðru leyti vísa ég til skýrslu
*skulýðsfulltrúa. Þar vekur sumarbúðastarfið mesta gleði en
l’° er þess ekki að dyljast, að á j)ví sviði ætti kirkjan að
'era komin lengra. Hin þjóðfélagslega þörf fyrir þessa lyjón-
Ustu er mikil og vaxandi og livergi er sá vettvangur, þar sem
lrkjan eigi greiðari leið til hollra afskipta en liér. Tilfinnan-
það, að ekki skuli enn bafa tekizt að befja sumar-
á Austurlandi, svo mikil sem þörfin hlýtur j)ar að
'era fyrir })á starfsemi. En liingað til hefur öll viðleitni strand-
að á því, að skólar bafa ekki fengizt til j)essara nota í þeim
^jórðungi. Er j)að mjög miður og mikil vonbrigði.
'~sasi er
^úðastarf
árétta að lokum orð mín áðan: Vér þurfum að leita
nýrra leiða og reisa ný vígi í nýjum heimi, ekki af því, að
”eittbvað frumlegt, eittbvað nýtt, á við tíðarsmekkinn“ sé
1 vaent kjörorð fyrir boðun og starf. Bylting tímans bifar ekki
e*hfan grunn mannlegrar farsældar né ryður um veginum eina.
esta á grunni, vissa í spori á þeim vegi, sem einn er lagður
ójluni kynslóðum til hjálpræðis, það eitt veitir kirkjunni styrk
að j)ola veðrabrigðin og gefur benni útsjón til úrræða,
Pe£ar óvænt viðborf ber að. Og slíks er J)örf í dag.
. t*essi prestastefna mun fjalla um j)að, sem snertir bið innsta
1 lífi kristins safnaðar, liina sameiginlegu uppbyggingu og
^beiðslu. Þar er lífæðin. Við J)ennan brunn, við lindir Guðs
Ós, í lif.slofti bænarinnar, undir opnum liimni fyrir altari
'°ttins, fáum vér nýja sjón og nýja krafta.
En í framlialdi þessarar prestastefnu verður ráðstefna undir
‘•osögn ágætra bræðra erlendra. Þar munu fæðast nýjar liug-
'">ndir um fersk tök í þjónustunni við mann samtíðarinnar.
Guð gefi oss n;ij\ ;i komandi dögum til blessunar kirkju sinni
a Elandi.