Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 245
^aut hann mikils trausts í sóknum sínum á sínum langa starfs-
ferli.
3- Síra Vigfús Ingvar Sigurðsson andaðist 11. þ. m.
Hann fæddist 7. maí 1887 að Kolsliolti í Flóa og voru for-
•'ldrar lians lijónin Sigurður bóndi Jónsson og Guðrún Vigfús-
'lóttir. Hann lauk stúdentsprófi 1909 og embættisprófi í guð-
r*ði frá Háskóla íslands 1912. Var settur sóknarprestur til
Desjarmýrar 28. september s. á. og skipaður 3. maí 1913. Þjón-
aði liann því sama kalli unz liann fékk lausn frá embætti 31.
Uuu 1961. Síðustu 2 ár prestsskapar síns var liann settur prófast-
"r í N.-Múlaprófastsdæmi.
Hann kvæntist árið 1916 eftirlifandi konu sinni Ingunni
Ingvarsdóttur prests Nikulássonar. Eignuðust þau 4 börn og
eru 3 þeirra á lífi.
_ Tngvar Sigurðsson var liógvær maður og af lijarta lítil-
látur. Hann þjónaði sínu afskekkta kalli með stakri dyggð og
Prýði, söfnuði sínum og sveit ómetanlegur leiðtogi og stoð,
'unimlaus í embætti sem í allri framkomu, enda valmenni og
Þaustur drengur í livívetna.
^ér minnumst þessara liorfnu bræðra með virðingu og þökk,
v°ttum ástvinum þeirra samúð og lieiðrum minningu þeirra
,ueð því að rísa úr sætum.
I .
'fitnar prcstskonur.
essar prestskonur bafa látizt:
Frú
K
rú Sólveig Pétursdóttir Eggerz, ekkja sr. Stefáns prófasts
''Jstinssonar á Völlum í Svarfaðardal. Hún andaðist 22. júní
Iðóó, níræð að aldri, fædd 1. apríl 1876.
I'J'ú Sigurlaug Erlendsdóttir, ekkja sr. Eiríks prófasts Stef-
sonar. Hún andaðist 19. desember, og varð þannig skammt
'l milli þeirra lijóna. Frú Sigurlaug var á nítugasta aldursári,
fædd 27. júlí 1877.
I’ rú Emil ía Pétursdóttir Briem, ekkja sr. Þorsteins Briem,
l'J'ófasts, alþingismanns og ráðherra, lézt 21. maí sl. Hún liafði
einn um áttrætt, fædd 25. apríl 1886.
bessar konur voru allar mikilhæfar og mikils virtar og
^egndu sínu stóra hlutverki liver í sínum verkabring með yfir-
nrðum. Blessuð sé minning þeirra.
vil ennfremur minnast þess, að Lárus Sigurjónsson, guð-