Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 44
282
KIRKJURITIÐ
til kirkju með börnunum og sækja messur, sem eru við þeirra
liæfi eins og barna- og fjölskyldumessur, og taka með þeim
undir bænamálið og lofsönginn á lielgum stað.
Ég vil Ijúka máli mínu með sálmi eftir séra Friðrik Frið-
riksson, en þessi sálmur túlkar einmitt svo vel tilblökkun þesS
manns, sem býst til kirkjuferðar á sunnudagsmorgni:
Nú gleðin skín yfir byggð og ból,
það birtir í sálarleynum,
því þína, Jesú, sé ég sól
með sannleikans geislum breinum.
Mér bringing býður í liús þitt nú,
þar lieyri ég þitt blessaöa orðið,
og kem í trú, er kallar þú
og krýp við þitt náðarborðið.
Mig langar, Jesú, að lifa þér,
að lærisveinn megi ég lieita.
Til liúss þíns ég því hraða mér
þín, Herra minn kær, að leita.
Því sunnudag bvern svo sæll ég er,
svo sæll, er klukkurnar liringja,
að mega í friði þjóna þér
og þakkir og lof þér syngja.
Þeir Jijóua GuiVi vel, sem ]>jóna þeim verum, er hann liefur skapaá-
Norton
Vegna þess að' ég er ekki sjálfur ókunnugur þjáningum hefur mér 5®rz
að lélta liyrðar annarra. — Virgill
Þeim mun meira, sein vér vitkumst, verðum vér fúsari til að Þ'r"
gefa. — Madame de Staél