Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 104
tíl sólctrfaifdn
Vinsœlar utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum
Margra ára reynsla og ótvírœöar vinsœldir tryggja farþegum
okkar snurSulaust ferðalag undir leiSsögn reyndra fararstjóra,
sem mörg ár í röS hafa fariS sömu ferSirnar viSurkenndar og
vinscelar af þeim mörgu, sem reynt hafa. Á síSasta ári komu yfir
1500 ánœgSir farþegar heim úr SUNNU-ferSum. ÞaS sem af er
þessu ári hafa 500 nýir farþegar tekiS þátt í hópferSum okkar
til útlanda. — ViS auglýsum sjaldan, því ánægSir viSskiptavinir
komnir heim úr vel heppnuSum og skemmtilegum SUNNU-
ferSum eru okkar bezta auglýsing. Nú þegar er upppantaS í
margar ferSir og fá sceti laus í flestum hinna.
ÍTALÍA — SEPTEMBERSÓL
Brottför 8. september. — 21 dagur. — VerS kr. 21.300,00.
Þessi lúxusferð er mun ódýrari en aðrar hliðstæðar ferðir,
vegna hagkvæmra viðskiptasamhanda SUNNU á Ítalíu.
ÆVINTÝRAFERÐIN TIL AUSTURLANDA
Brottför 7. október. — 21 dagur. ■— VerS kr. 23.700,00.
Þeir mörgu, sem tekið hafa þátt í þessum vinsælu ferðum
SUNNU á ævintýraslóðir Austurlanda, eiga fæstir nógu sterk
orð til að lýsa þeim undrum og furðum, sem fyrir augun ber.
Flogið er til London og þaðan til Aþenu, þar sem dvalið er í
tvo daga. Flogið til Beirut. Skoðaðir leyndardómar þessarar
frægu borgar vegamóta í Austurlöndum nær. Heimsóttir pers-
neskir teppasalar í fríhöfninni. Frá Beirut er flogið til Kairo og
dvalið á góðu hóteli á hökkum Nílar. Frá Kairo er flogið til
Jerusalem, dvalið í fimm daga og skoðaðir allir lielztu sögustað-
ir Biblíunnar. Frá Jerusalem er flogið til London og hægt að
framlengja dvöl, ef óskað er. — Fararstjóri: GuSni ÞórSarson.
SUNNA er tilbúin að sjá um ferð eða hluta úr ferð, hótelpant-
anir eða farseðlapantanir fyrir yður í þeirri mynd sein þér ósk-
ið án aukagjalds frá yður.
Ferðaskrifstofan SUNNA
Bankastrœti 7. — Símar 16400 og 12070.