Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 72
Sr. Björn O. Björnsson:
„Þetta bar að gera
en hitt ekki ógert láta“
(Erindi það', sem liér fer á eftir, var samiiV til flutnings á síðasta
fundi prestastefnunnar sem lialdin var rétt fyrir sl. JónsmessU-
Prestastefnunni hafði verið' fengið þetta eina mál til meðferðar-
messuformiö (lílúrgía). Málsmeðferðin var sú, að fundarmönnum
var skipt í 6 umræðudeildir, og var lítill timi ætlaður til umrteðua
þar fyrir utan. Mitt álit er, að ekki sé heppilegt að ætla samei»-
aðri prestastefnunni svo litinn tíma til umræðna — m. a. vegna þcS®
að þá á minnihluti í deildarumræðu þess ekki teljandi kost a<
koina sínum skoðunum á framfæri á prestastefnunni. Ég komst ekk'
að með mína ræðu, því að mér nægðu ekki finun mínútur. II. O. B-I
Framlap; mitt til þessara umræðna fjallar, kæru bræður, ein'
vörðungu um nokkur undirstöðuviðhorf fyrirliggjandi nin'
ræðuefnis; og skoðanir þær, er nú verða látnar í 1 jós, e1’11
almenns eðlis og snerta ekki beinlínis þá (að ég vona, garn'
legu) meðferð sem málefnið hlýtur á prestastefnunni, þó a
ég telji alveg nauðsynlegt að prestarnir geri sér nokkurn veg'
inn ljósan þann bakgrunn Jiess er ég ætla nú að revna að leiða
í ljós.
Ég lteld það gæli verið góð aðferð í uppbyggingu þessaru'
ræðu að byrja með því að biðja ykkur, kæru bræður, að hta
með mér á nokkur einstök atriði í liefti því sem okkur bef'n
verið fengið til bliðsjónar við málsathugun okkar, hér ll
prestastefnunni, og ber yfirskriftina „Grundvallarreglur 1,111
fyrirkomulag meginguðsþjónustu ltinnar evangelísk-lútliersk11
kirkju“, en greinargerð sú er samin af „líturgrísku-nefn _
„Lútberska lieimssambandsins“, en þýdd á vegum guðfrteð1
stúdentablaðsins „Orðið“. Atriði Jiessi eru nefnilega mj°r
upplýsandi um viShorf ncfndarinnar í meginatriSum, grun
vallarsjónarmiSum, — og vafalítið einnig forystu binnar svo