Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 255
l'essa þjónustu fram án þess að þigjjja greiðslu fyrir. Vil ég
^eita á presta og aðra vini Biblíufélagsins lil allrar liðveizlu
' frainkvæmdastjóra og stjórn félagsins í því iitbreiðslu-
°g kynningarstarfi, sem nú er framundan.
Sjórnannastofan á Raufarhöfn.
Sjómannastofan á Raufarhöfn starfaði sem áður, við þröngan
kag 0g aðstöðu en undir góðri forsjá sóknarprestsns, sr. Sigur-
Vlns Elíassonar.
í hjúskaparmálum.
í lijúskaparmálum liélt og í borfi og má
einnig um þá stofnun segja, að henni er of þröngur stakkur
skorinn sakir féleysis en þjóðfélagslegt gildi bennar er ótví-
ra5tt. Umsjón með lienni og prestslegt leiðbeiningarstarf befur
s| • Erlendur Sigmundsson annazt að undanförnu en hann
^aldist um skeið erlendis á sl. ári til þess að kynna sér starf-
semi hliðstæðra stofnana.
R'íSleggingarstöðin
^áðleggingarstöðin
r»» ,
l°ttamannahjálp.
virkjan liafði sainstarf við aðra aðila um fjársöfnun hér á
andi til hjálpar flóttamönnum. Fulltrúi kirkjunnar í almennri
8ófnunarnefnd var sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Það varð
C,Ó samkomulagi, að kirkjan befði sérsöfnun, jafnframt því
Sem hún styddi hina almennu söfnnn á allan hátt. Var þá
la*t í huga og á það bent, að ísl. kirkjan er aðili að líknar-
'"álastarfsemi Liitlierska Heimssambandsins, sem liefur tekizt
a kendur umfangsmikil verkefni á því sviði. Alls söfnuðust
emlínis á vegum kirkjunnar og voru goldnar til skrifstofu
'"'nnar kr. 310 þús. Það fé hefur farið í liendur líknarmála-
8t°fnunar Lútberska Heimssambandsins í Genf en mun skv.
°sk minni, eins og annað íslenzkt söfnunarfé frá sl. vetri, renna
binna nauðstöddu flóttamanna frá Tibet, sem bafast við
a Ittdlandi.
'Mungraður var ég . ..“
ungur vofir yfir öllu mannkyni. Það bvílir sem dimmur
‘ uSgi yfir þeim þjóðum, sem búa við velmegun og jafnvel
°fgnótt, að tveir þriðjungar mannfólksins á jörðinni Hða skort.