Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ
281
< 'llz* nauðsynlegt að útskýra, hvers vegna notaður er skrúði í
"'essuni og merkingu liinna ýmsu lita lians, eftir því, livernig
stendur á kirkjuári. Skrúðinn á að gera liátíð messunnar meiri,
endurspegla eitthvað af himneskri gleði og skrúðinn á að
q "a oss, að presturinn er þjónn Drottins, j)jónn safnaðarins.
S llegar sagt er Amen í messunni, hvað merkir það? Koma
gSs nokkuð við j)ær bænir, sem presturinn flytur við altarið?
'fíum vér líka að segja amen við þeim? Jú, þegar við segjum
‘"•'eu á eftir einhverri bæn, sem beðin er í messunni, J)á þýðir
, ac ’ aS vér höfum fylgzt með efni hennar og reynt að skilja
cl ■ Ainen merkir því: Þetta er einmitt j)að, sem ég vildi
8aSt hafa.
Það
getur reynzt vandasamt hlutverk að segja ungum álieyr-
e"<lum frá Jesú Ivristi, livernig hann gekk um kring, kenndi,
i-'erði gott hvernig liann leið og dó, svo að liinir ungu
1 Jh að þetta varði þá, en oss er ekki ætlað að útskýra allt,
"ur fyrst og fremst boða fagnaðarerindið. Vér erum sendir
*eð l’au gleðilegu tíðindi, að Jesús lifir, hann, sem yfirgaf
■ln' sína á uppstigningardag, er enn nálægur í kirkju sinni,
°tt ósýnilegur sé. H ann kemur til móts við vini sína í orði
" °g sakramentum og kallar })á til samfundar við sig í
"essunni, guðsþjónustu safnaðarins. Hann er liér samkvæmt
■ rheiti sínu: Hvar sem tveir eða þrír eru salnan komnir í
""u nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. Mér finnst að um-
Sengni vor og framkoma í Guðs húsi megi markast meira en
I jU *S l'efur af vitundinni um nálægð hins upprisna Drottins.
"s mitt á að vera bænahús, segir Kristur. Hér eigum vér til-
slustund, liér eigum vér að birtast frammi fyrir Drottni
uSi vorum.
j ^aS er oft kvartað yfir virðingarleysi hinna ungu, þá skorti
°tuingu fyrir hinu lieilaga, já, mörgum sé ekkert heilagt. En
. Ul" vér hinir eldri })á ekki vanrækt að leiða börnin í Guðs
j Us’ "una þeim messuhelginnar og innræta þeim virðingu og
s.tui"g" á helgum stað? Margir láta sér nægja að senda börn
1 1 kirkju, í barnamessu eða sunnudagaskóla, en það hefur
eiri þýðingu en oss grunar, ef vér gefum oss tíma til að fara