Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 43
KIRKJURITIÐ 281 < 'llz* nauðsynlegt að útskýra, hvers vegna notaður er skrúði í "'essuni og merkingu liinna ýmsu lita lians, eftir því, livernig stendur á kirkjuári. Skrúðinn á að gera liátíð messunnar meiri, endurspegla eitthvað af himneskri gleði og skrúðinn á að q "a oss, að presturinn er þjónn Drottins, j)jónn safnaðarins. S llegar sagt er Amen í messunni, hvað merkir það? Koma gSs nokkuð við j)ær bænir, sem presturinn flytur við altarið? 'fíum vér líka að segja amen við þeim? Jú, þegar við segjum ‘"•'eu á eftir einhverri bæn, sem beðin er í messunni, J)á þýðir , ac ’ aS vér höfum fylgzt með efni hennar og reynt að skilja cl ■ Ainen merkir því: Þetta er einmitt j)að, sem ég vildi 8aSt hafa. Það getur reynzt vandasamt hlutverk að segja ungum álieyr- e"<lum frá Jesú Ivristi, livernig hann gekk um kring, kenndi, i-'erði gott hvernig liann leið og dó, svo að liinir ungu 1 Jh að þetta varði þá, en oss er ekki ætlað að útskýra allt, "ur fyrst og fremst boða fagnaðarerindið. Vér erum sendir *eð l’au gleðilegu tíðindi, að Jesús lifir, hann, sem yfirgaf ■ln' sína á uppstigningardag, er enn nálægur í kirkju sinni, °tt ósýnilegur sé. H ann kemur til móts við vini sína í orði " °g sakramentum og kallar })á til samfundar við sig í "essunni, guðsþjónustu safnaðarins. Hann er liér samkvæmt ■ rheiti sínu: Hvar sem tveir eða þrír eru salnan komnir í ""u nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. Mér finnst að um- Sengni vor og framkoma í Guðs húsi megi markast meira en I jU *S l'efur af vitundinni um nálægð hins upprisna Drottins. "s mitt á að vera bænahús, segir Kristur. Hér eigum vér til- slustund, liér eigum vér að birtast frammi fyrir Drottni uSi vorum. j ^aS er oft kvartað yfir virðingarleysi hinna ungu, þá skorti °tuingu fyrir hinu lieilaga, já, mörgum sé ekkert heilagt. En . Ul" vér hinir eldri })á ekki vanrækt að leiða börnin í Guðs j Us’ "una þeim messuhelginnar og innræta þeim virðingu og s.tui"g" á helgum stað? Margir láta sér nægja að senda börn 1 1 kirkju, í barnamessu eða sunnudagaskóla, en það hefur eiri þýðingu en oss grunar, ef vér gefum oss tíma til að fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.