Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 15
KIRKJUR ITIÐ 253 Kirkjan og stjórnmálin. Nú er kosningahríð nýlega afstaðin. Ekki er ólíklegt, að ein- hverjir liafi spurt sig meðan hún stóð yfir: Hvar eru hin hrigtnu viðliorf? Hvar er kirkjan og liennar hagsmunir? Það a að efla allt, sem gott er og lieilbrigt. Því heita allir, sem höfða til kjósendafylgis. Allar menningarstofnanir skulu styrkt- a,S öll þjóðnýt og menningarleg viðleitni skal studd og efld, a]lt, sem horfa ])ykir til gróandi þjóðlífs. Háskólinn og aðrir skólar, listirnar og önnur menning o. s. frv. — allt fær sitt. hlvað fékk kirkjan? Vita má það, að gengi kosningaloforða er ekki gulltryggt. Viðurkennt skal einnig heilshugar, að allt þarf að efla, sem Iilynnir að vexti og viðgangi íslenzkrar menning- ar5 svo ekki sé minnzt á það, sem varðar lífsafkomu fólksins °g lífsbaráttu í nútíð og framtíð. Að þessu vilja stjórnmála- 'ttenn vinna og til þess er þeim treyst að þeir geri það. En ekkert leyndarmál er það, að undir kosningar er gjarnan talað °g skrifað og samþykkt eins og álitið er, að fólk vilji lielzt heyra. Það er keppzt urn að lýsa stuðningi við mál, sem talin eru vinsæl. Önnur sitja á hakanum, sem talið er að eigi for- 'tiaelendur fáa og ekki sterkan liljómgrunn. Nú ætla ég ekki að draga fljótfærnislegar ályktanir. Því síður ætla ég að bera fram ásakanir í þessu sambandi. En ég '11 spyrja — ekki stjórnmálaforingja, lieldur kristinn almenn- lnR í landinu: Er þögnin um kirkjuna eðlileg? Ekki vildi ég 'Hæla með því að kirkjunnar fólk færi að keppa við aðra urn kröfur. En það er mér spurning og efamál, að hljóðleikinn °g hlédrægnin sé í þessu tilfelli nokkuð í ætt við kristilega 'lyggð. Ég gæti eins trúað, að hér sé að verki sú „deyfð og aðgerðaleysi“, sem sr. Tómas Sæmundsson ræddi um í synodus- Setningarræðu fyrir eina tíð og taldi með verri meinum mann- l'fsins. Væri það rétt, er alvara á ferð, sem vert er að horfast 1 augu við. Margir eru þeir, bæði leikir og lærðir, sem taka ' "'kan þátt í stjórnmálum og leggja þar drjúgt lið, en setja Jafnframt kirkjuna og kristinn málsstað ofar öðru. Mættu ('kki stjórnmálaflokkarnir liver um sig taka meira tillit til l'eirra? Og livar eru þær safnaðarstjórnir og söfnuðir, sem ' tta það af reynslu, að íslenzkir söfnuðir liafa veikan rekstrar- gftmdvöll, þótt ekkert annað kalli að en að lialda safnaðar- 8tarfinu í eðlilegu liorfi, en ef ráðast þarf í verulegar fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.